Hlín - 01.01.1928, Síða 30
28
Hlin
eftir hendinni. Best cr að taka grösin, áður en þau fara
að blómstra, líka má sjóða úr þeim nýjum, en þá er ölið
ekki eins keimgott.
Suðan. Qrösin skal sjóða í tvo tíma. Öll þessi grös má
sjóða sainan, nema ef maður hefur hófrótina, hana verð-
ur að sjóða sjer. Síðan síar maður löginn frá grasiuu og
setur svo upp aftur og sýður sykurinn í lögnuin. — í 20
lítra af öli þarf % kg. af þurru grasi og 3 kg. af sykri. —
Löginn þarf maður helst að geyma í trjeíláti. Það er best,
en einnig má ha’fa gler- eða emaiHeruð ílát. — Þegar búið
er að hella Iögnum upp, er gott að hafa þunna ljereftsrýjn
yfir ílátinu, máðan ölið er að gerast.
Sje þessum ráðum fylgt, getur maður fengið hollan og
hressandi svaladrykk. (Aths.: Þegar fer að sjóða í pottin-
um, lætur maður væna teskeið af hreinsuðum söda í þessa
20 lítra).
Margrjet Jónsdóttir, Bakkakoti á Akranesi.
Garðyrkja.
Lautin, brekkan brosir hver,
ótal þúsund jurtir spretta,
oss að gleðja, lækna, metta.
Skógur björg og skýli Ijer.
Skýrslur garðytkjukvenna.
Eins og um var getið í »Hlín« 1927 veitti Búnaðarþing-
ið 1927 Garðyrkjunefnd landsfundarins 1000 kr. til um-
ferðarkenslu í garðyrkju gegn tvöföldu framlagi (2000
kr.) annarstaðar frá. Nefndin hafði full úmráð yfir fjenu.
Garðyrkjunefndin rjeð 2 garðyrkjukonur s. I. sumar og
ferðuðust þær um Borgarfjarðar-, Mýrar-, Gullbringu- og
Kjósarsýslu.