Hlín - 01.01.1928, Page 35
Hlin
33
Kvenfjelög, Ungmennafjel.sambönd og Búnaðarsam-
bönd veittu samtals 800 kr. til kenslunnar. Fæði stúlkn-
anna beggja yfir sumarið, flutningur og annar beini var
talið 900 kr. — gegn þessu framlagi lagði nefndin fram:
Kaup stúlknanna og ferðakostnað þeirra. Samtals 1400 kr.
Plöntur og fræ var veitt ókeypis (350 kr. virði) og
nokkur garðyrkjuverkfæri, er leiðbeinendum voru lögð til.
— I Iver einstaklingur greiddi ekki fyrir vinnu, plöntur eða
fræ, annaö en fæði og flutning milli staða (þó ekki bíl-
ferðir).
Sumarið 1928 starfar garðyrkjukoiía í Skagafjarðar-
og Árnessýslum.
Landsfundarnefndin mun liafa í hyggju að sækja um
aukinn fjárstyrk til Búnaðárþings í vetur, svo það megi
fjölga umferðarkennurum þessum, því þeir geta unnið hið
mesta gagn.* *
Vonandi verða fjelögin í sveitum og bæjum samtaka um
að Ieggja það fje á móti, sem þarf, ef margir leggjast á
eitt verður kostnaðurinn ekki tilfinnanlegur. — Kvenfje-
lögin þurfa að hafa forgönguna, þau verða líka að greiða
ferð garðyrkjuleiðbeinandans, búa honum hentuga ferða-
Önnur skrifar: Jeg' er nýbúin að búa til 2 skrúðgarða,
hvernig' sem það hefur nú tekist.
* Til gamans tek jeg hjer upp brjefkafla úr Borgarfirði, skrif-
aðan sumarið 1928:
»Hvort sem það er áhrifum garðyrkjukonunnar, sem hjer
var á ferð í fyrra, að þakka eða ekki, þá er hjer nú vakn-
aður mikill áhugi hjá almenningi fyrir matjurta-, ti'já- og'
blómrækt. Allir vilja orðið ná í skógviðarhríslur og' gróður-
setja þær við bæi sína. Það vill til, að hjer er nóg af að taka,
en einn skógeigandinn er farinn að ráðgera (í gamni auðvit-
aðj, að fara að friða skóginn fyrir þessum ágangi.«
3