Hlín


Hlín - 01.01.1928, Síða 57

Hlín - 01.01.1928, Síða 57
Hlín 55 En eins og áður er sagt: Án rekstursfjár er ómögu- legt að stofna tii þessa fyrirtækis. Alþingi neitar, en mundi vafalaust, eins og oft hefur sýnt sig áður, hlaupa undir bagga, ef hægt vœri að byrja og ef árangur sæ- ist af starfinu. Nú er það spurningin: Treysta fjelögin sem að málinu standa, sjer tií að hrinda því áfram, fara að líkt og samskonar fjelög hjá frændum okkar á Norðurlöndum að safna rekstursfje með 50—100 kr. hlutum, þar sem bæði fjelög og einstaklingar, sem hafa trú á fyrirtækinu, eru hluthafar. — Jeg þori að segja að íslendingar væru ekki tregari til að kaupa hluti í þannig löguðu fyrirtæki en aðrar þjóðir, svo gott ítak á heimilisiðnaðurinn í huga og hjarta íslendinga. — Væri ekki reynandi að fara þessa leið? Hún hefur gef- ist vel annarstaðar. — útsölumálið er að verða brenn- andi nauðsynjamál og eina úrlausn þessa vandamáls. Almenningur hehntar markað af okkur, sem hvetjum það til aukinnar framleiðslu. Vjelar fjölga og fram- leiðslan eykst, svo að útsalan er sjálfsögð. útsölumálinu getum við ekki komið í trygga höfn, nema með tilstyrk margra góðra fnánna, og vonandi koma þeir fram, þegar á þarf að halda. Aftur á móti má hrinda ýmsu öðru, af því sem mest á liggur, í framkvæmd með þeim efnum sem fyrir hendi eru. Eitt af því, sem er einna mest aðkallandi, er Útgáfa íslenslcrar vefnabarbókar. Vefnaðarkensla sú, sem veitt hefur verið í skólum og á námsskeiðum hjer á landi síðustu 10—20 árin, hefur nær því eingöngu verið bygð á útlendum grund- velli, því flestar hafa kenslukonurnar lært erleridis. íslenskar vefnaðaraðferðir hafa, því miður, að mjög litlu leyti komið til greina við þessa kenslu. — Það var með naumindum, að íslenska glitið, ílosið og spjald-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.