Hlín


Hlín - 01.01.1928, Page 94

Hlín - 01.01.1928, Page 94
92 Hlín í eigti sonardóttur hennar, húsfrú Sigurlaugar Guðmunds- dóttur á Ríp, og þykir enn mjög fallegur. Sigurlaug var að allra dómi hin mesta búsýslu og fyr- irmyndar húsmóðir, glaðlynd, gestrisin og rausnarleg, hjálpfús við bágstadda og nærfærin við sjúka. Heimilisiðnaður var jafnan mikill hjá henni; óf hún sjálf í fyrstu áklæði, sjöl, klúta og allskonar dúka. — Hana vantaði ekki vinnukonur, því meiriháttar bændur, sem citthvað vildu gera fyrir dætur sínar til menta, keptust um að koma þeim til hennar, annaðhvort sem vinnukonum, og þá ineð tilteknum tíma að vetrinum til hannyrða, eða þá sem námsstúlkum yfir tíma; urðu þær margar sem nutu þess. Mun sú aðsókn hafa átt mikinn þátt í því frá henn- ar hálfu, að árið 1877 var, fyrir hennar forgöngu, stofn- aöur fyrsti kvennaskóli í Skagafirði (ef ekki norðanlands) í Ási, með kenslukonu húsfrú Jónu Sigurðardóttur frá Möðrudal á Fjöllum, mjög mikilhæfri og hámentaðri konu, annað þótti Sigurlaugu ekki henta, enda var góð samvinna ineð þeim um veturinn. Rar kendi húsfrúin mat- reiðslu og alla hússtjórn með sínum heimilisstörfum, sem jukust að vonum til muna fyrir skólahaldið. Það er eftirtektarvert, hve snemina það vakti fyrir hcnni og þeim hjónum að efla og flýta fyrir heimilisvinn- unni með vjelum, sem ekki þektist þá, því fyrstu sauma- vjel í Skagafirði keypti hún, hafði þó ekki sjeð þær áður, en ekki stóð það fyrir fullum notuin vjelarinnar. Fanst Sigurlaugu mikið til um flýtisaukann við saumaskapinn, sem koin sjer vel fyrir hana, er hafði fatasauminn á hendi, en heimilið mannmargt. Voru þá tíðir gestir, konur og karlar, að sjá þessa undravjel sauma, efuðust sumir um, að það gæti átt sjer stað; mannshöndin ein mundi geta saumað, þar til þeir sáu. Sumir þurftu að reyna á sauma- skapinn, hjeldu hann bráðónýtan, en mikið var dáðst að flýtinum. Vjelin var stigin, inun hafa kostað 180 R.dali. Þá v.ar næsta sporið á þessu sviði, að 1874 eða 75
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.