Hlín - 01.01.1928, Síða 178
Myndirnar.*
I. —3. mynd: Verðlaunahúsgögn Ríkarðar Jónsson-
ar, listamanns, Reykjavík.
4. mynd: Verðlaunabaðstofa Kristínar Jónsdóttur,
málara, Reykjavík.
5. mynd: Kona að kemba í togkömbum.
6. mynd: Kona að lippa tog úr togkömbum.
7. mynd: Tvær flossessur, ofnar með íslensku tog-
flosi. Eign Þjóðmenjasafnsins í Reykjavík.
8. mynd: Togsjal, tætt af Vigdísi Guðmundsdóttur,
Akrafelli, Akranesi. Prjónað hefur Jóhanna Jóhannes-
dóttir, Svínavatni í Húnavatnssýslu. —
Togkambar eru neðst á myndinni.
9. mynd: Hempuborði, ofinn með íslensku togflosi.
10. mynd: útskorinn askur og öskjur úr rekavið.
Smíðað á Skaga.
II. mynd: Blómaborð úr íslenskum skóg-viðarrengl-
um, smíðað á námsskeiði á Akranesi.
12. mynd: 7 tegundir af gólfábreiðum, ofnum,
brugðnum, saumuðum og prjónuðum.
13. mynd: 5 tegundir af ábreiðum, hekluðum, prjón-
uðum og ofnum.
14. mynd: 15 smámunir, hentugir til sölu á Lands-
sýningunni 1930.
15. mynd: Þilkista.
»Kvæði og leikir« fyrir börn, 2. útgáfa, safnað hef-
ur Halldóra Bjarnadóttir, fæst hjá útgefanda. Verð kr.
2.00 bundin.
* Það væri æskilegt að geta haldið áfram að hafa handavinnu-
myndir í »Hlín«, a. m. k. næsta ár vegna 1930. Almenningur
getur stuðlað að þessu með því að senda ritinu myndir, sem
eru hentugar til birtingar.