Hlín - 01.01.1936, Page 2
0 Spunavjelar. £
Stefán Jónsson
Núpi pr. Ojúpavogi,
smíöar spunavjelar fyrir almenning og selur pær viö því
verði, sem hjer segir :
15 práða vjelar 300 krónur. 20 þráða vjelar 330 krónur.
25 práða vjelar 360 krónur.
Þau skilyrði fylgja, að pöntun sje skrifleg, og að henni
fyigi 100 kr. fyrirframgreiðsla upp í vjelarverðið. Eftirstöðv-
arnar greiðast við afhendingu vjelarinnar á Djúpavogi, eða
pá að vjelin er send með eftirkröfu.
Vjelarnar eru afgreiddar í peirri röð, sem pantanir koma.
Símastöð: Djúpivogur.
„ÁRDÍS" *
Arsrit Bandalags lúterskra kvenna.
Gefið út í Winnipeg. 4 hefti eru úl komin
af ritinu. — Verð á fsiandi 1,00. Rilið ílytur
frjettir af ijelagslifi íslenskra kvenna vestra,
kvæði, erindi o. íl.
Óskað eftir útsölukonum á Islandi. Má snúa
sjer til formanns Gandalagsins, Guðrúnar
Ásgeirsdóttur Johnson, 14 Thelmo Mansions,
Winnipeg, Manitoba, Canada, eða til Hall-
dóru Bjarnadóttur, »Hlin«.
i
Blindravinafíelag Islands
Bankastræti 10 Reykjavík
Heildsala: Burstar, allar helstu tegundir. Smásala: Brjefakörf-
ur, handkörfur, margar stærðir. Sokkar, vetlingar, vesti. Hand-
klæða- og purkudreglar. — Sent gegn póstkröfu hvert á land
setn er. — Riki og bæjarfjelög versla við blinda fólkið. —
Eflið saratök blindra með pví að kaupa vinnu þeirra.