Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 18

Hlín - 01.01.1936, Page 18
16 Hlín Skýrslur frá fjelögum. Kvenfjelag Akraness. í aprílmánuði 1926 var fjelag þetta stofnað með 50— 60 meðlimum. Hefur fjelagatalan oftast verið nálægt 80 öll árin 10, þótt nú sjeu fjelagskonur um 70 talsins. Nokkurt starf liggur þó eftir fjelagið og mun )iú verða getið hins helsta. Þegar í upphafi ákváðu fjelagskonur að beita sjer fyrir ýmsum mannúðarmálum. Skyldi fjelagið þó eink- um leggja áherslu á að safna fje til sjúkraskýlisbygg- ingar. Arlega hefur svo verið haldin skemtisamkoma eða hlutavelta fyrir sjóð þennan, auk þess sem fjelagið hefur við og við lagt í sjúkrasjóðinn talsverðar upp- hæðir úr sínum eigin sjóði, enda er nú svo komið í lok áratugsins, að fjelagið hefur í þessu skyni safnað nær 15 þúsund krónum. Til sjúkra og bágstaddra hefur félagið árlega lagt meira og minna að mörkum í peningum. Mun það fje nema samtals eitthvað á fimta þúsund krónur. Auk þess hafa fjelagskonur allmörg síðari árin saumað end- urgjaldslaust fatnað fyrir fátæk heimili og nokkuð af efninu í þann fatnað verið gefið. Á hverju ári hefur fjelagið haldið eina skemtisamkomu fyrir gamalmenni þorpsins, og hefur sú samkoma jafnframt verið árshá- tíð fjelagsins. Tvö síðastliðin ár hefur fjelagið gefið nokkurt fje í Björgunarskútusjóð, þótt það hafi eigi tekið slysa- varnamálin beint á stefnuskrá sína, þareð Slysavarna- fjelagsdeild er á staðnum og margar fjelagskonur með- limir hennar. Fjórum sinnum hefur fjelagið gengist fyrir nám- skeiðum fyrir ungar stúlkur í þorpinu, tvö húsmæðra-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.