Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 20

Hlín - 01.01.1936, Síða 20
Í8 Hltn sjúku og móðurlausu barni fyrir hjúkrun og samastað í nokkra mánuði, meðan það lifði. — Fjelagið hefur lagt 500 kr. í sjúkrasjóð og var hann um síðustu ára- mót kr. 1336,29. Eftir að hann var orðinn 1000 kr. hef- ur 9/10 af vöxtunum verið úthlutað sem sjúkrastyrk. Og hefur stjórn fjelagsins þannig látið af hendi 277 kr. á 4 árum. — Þá hefur fjelagið styrkt ýms nytsöm fyrir- tæki með fjárframlögum, svo sem til Landsspítalans 100 kr., til Hallormsstaðaskóla 150 kr., til Kvennaheim- ilis í Rvk. 50 kr. Einnig innansveitar gengist fyrir garðyrkjustarfsemi og haldið garðyrkjukonu sumarlangt í samlögum við kvenfjelag næstu sveitar. Hefur sú starfsemi borið góðan árangur og orðið sveitinni til mikillar nytsemd- ar. Fjelagskonur komu sjer upp matjurtagarði, er þær starfræktu sem fjelagseign, en hafa nú ákveðið að breyta honum í skrúðgarð. — 100 kr. hefur fjelagið lagt til orgelkaupa í samkomuhús hreppsins og 100 kr. til ofnkaupa í kirkjuna. 1932 eignaðist fjelagið vandaða prjónavjel og hafa síðan árlega verið haldin prjóna- námsskeið af lærðum prjónakonum innan fjelagsins, og hefur fjöldi af konum og unglingum þannig lært kostnaðarlítið að prjóna fyrir heimili sín. — Þá var að tilhlutun fjelagsins einn veturinn haldið námsskeið í síldarmatreiðslu, sóttu það yfir 20 konur, bæði utan fjelags og innan. Á fyrstu árum sínum, hafði fjelagið barnasamkomur á hverjum vetri, en nú á seinni árum í samlögum við aðrar konur hreppsins og er það jafnframt stærsta og almennasta skemtisamkoma sveitarbúa. — Tekna hefur fjelagið aflað sjer með skemtisamkomum, hlutaveltum, happdrætti, leiksýningu o. fl. — Hefur fjelagið jafnan notið velvildar hreppsbúa og fjelagskonur lagt á sig mikið og óeigingjarnt starf í þágu þess. Fundir hafa verið haldnir mánaðarlega, að forfalla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.