Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 28

Hlín - 01.01.1936, Page 28
26 Hlín í raun og veru er engin sjálflýsandi sól, nema einn, það er Guð. Því að jafnvel ásjóna Jesú Krists var upp- ljómuð af ljósinu að ofan. Vjer erum öll, þegar best lætur, reikistjörnur. En mismunur er á endurskini þeirra. Mismunur er á mönnunum, í þessu tilliti. Sum- ir þeirra virðast geta lyft, að einhverju leyti, fortjaldi leyndardómanna,/ og „skygnst um í hið hulda, sem nokkuð er fjær.“ Sumir eiga þá trú, er vötn, vindar og eldar hlýða. Sumir fá læknað líkamleg mein fyrir kraft heilags anda. En ennþá er þroska mannkynsins ekki skilað lengra á leið en svo, að þeir eru tiltölulega fáir, sem gæddir eru svo stórfeldum náðargáfum. Sjálfur get jeg ekki stært mig af neinni þeirra. Og þó finst mjer jeg eiga rjett á mjer sem reikistjarnan — plánetan, sem ekki er sjálflýsandi, en endurvarpar þó fúslega því ljósi, sem á hana hefur skinið. Vjer eigum öll slíkan rjett á oss. Því að á oss öll hefur ljós Guðs skinið, með margvíslegum hætti — í ástúðlegri umhyggju trú- rækinna foreldra; í yndisleik, tign og ómæli náttúr- unnar í stærð og smæð; í mildilegri ásjónu Jesú Krists, eins og hún birtist oss í helgum heimildum og áhrifun- um á kynslóðirnar í 19 aldir; því að þótt menn og þjóðir sjeu ennþá að stíga öfugspor villimenskunnar, ágirndarinnar og grimdarinnar, þá eru Kristsáhrifin í miljónum mannsálna orðin stórfeldari en svo — orðin risavaxnari þáttur í sögu mannkynsins en svo, að það fái nokkurt mannlegt ímyndunarafl gripið nje komið orðum að. En ef vjer eigum rjett á oss sem reikistjörnur, þá er þar eigi aðeins um rjett, heldur og um skyldu að ræða. Rjettindi og skyldur haldast í hendur hjá þeim, sem kennast við ljós Krists. Vor háleitasta skylda — af því að það er vor æðsta þörf — er að láta birtu leggja af þekkingu vorri á dýrð Guðs. Skírðum, fermdum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.