Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 29

Hlín - 01.01.1936, Side 29
Hlín 27 kristnum mönnum og konum ber að láta litband trúar, vonar og kærleika — vits, tilfinningar og vilja — lýsa yfir og fegra umhverfi sitt. Eða ættum vjer að hafa að engu orð Krists um ljósið, sem ekki má setja undir mæliker veraldarhyggjunnar; og um saltið, sem eitt fær varið menninguna rotnun og fúa, og má því ekki sjálft dofna? —■ En snúum oss enn að líkingunni af endurspeglun. Minnumst þess, að hjer í efnisheiminum eru til ljós- lausir geislar, dimmir geislar — sumir að vísu gagn- legir, en aðrir banvænir. Einnig í heimi andans eru til dimmir dauðans geislar, sem brotna og endurspegl- ast sál frá sál. Geislana þá hefur fjöldi „kristinna" manna gert sjer að leikfangi og lifibrauði. Það er fyrir endurspeglun af þessu tagi að vjer heyrum hvarvetna kveða við blótsyrðin og ókvæðisorðin af vörum ungra, óvita barna. Það er fyrir hefð og kraft þessa endur- skins, að vjer getum beðið þess og vonað það, en ekki sjeð það örugglega fyrir, að þessari fögru æsku, sem nú lætur vígjast kristilegri vígslu, takist að ganga götu verulegs manndóms og hreinleika. Það er svo um kristna menn, að oft sjer þar lítil merki skírnar og fermingar. Dimmu geislarnir, illu áhrifin, liggja í leyni, eins og snákar, í skúmaskotum mannlífsmyrkv- anna, og margt glæsilega ungmennið hefur orðið þeim að bráð. Um það á jafnvel vor litla, og tiltölulega vel innrætta þjóð, ekki svo fáar átakanlegar harmsögur. — Samt megum vjer eigi láta óttann við óorðin, en hugsanleg hretviðri skyggja á ljós og gleði þessarar líðandi stundar. Því að nú er vor og vonir í lofti. Þjer sjáið fyrir yður óvenju stóran hóp blómstrandi mannlegrar æsku. Jeg þekki orðið þessi börn vel. Og jeg veit að öll geta þau orðið nýtar og góðar mann- eskjur, ef þau fá svigrúm til þess, — ef þau fá frið til þess, fyrir hinum síiðnu spillingaröflum mannlegs sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.