Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 37

Hlín - 01.01.1936, Síða 37
Hlín 35 bannaði þeim að ganga mentaveginn samhliða bræðr- um sínum. Einmitt um það leyti, sem vesturferðir hófust frá ís- landi, var stórkostleg breyting á tíðarandanum að ryðja sjer til rúms um allan heim. Konur voru að vakna til meðvitundar um, að þær ættu heimting á sömu hlunnindum og karlmenn. Og hinn mentaði heimur var að vakna til meðvitundar um, að í þessu hefðu þær rjett fyrir sjer. Og íslenska kvenþjóðin, sem vestur flutti, áttaði sig fljótt á því, að í nýja umhverf- inu voru tækifærin til að svala mentaþránni margfalt fleiri og auðfengnari en á gamla landinu. Og nú ljetu frumherjakonurnar til sín taka. Dætur þeirra skyldu þó fá að njóta mentunarinnar, sem þær sjálfar höfðu ekki átt kost á. Og svo var unnið, og svo var sparað, og svo fóru þær sjálfar á mis við flest þægindi, til þess að kleift væri að setja ungmeyjarnar til menta. — Og þær, dæturnar, sannar dætur mæðra sinna, spöruðu heldur ekki kraftana. Þær kunnu að neita sjer um flest þægindi, til að geta haldið í áttina við námið. Þess vár heldur ekki langt að bíða að tekið væri eftir gáf- um, þreki og þolgæði þessara íslensku námsmeyja, rjett eins og tekið var eftir sömu hæfileikum hjá ís- lenskum námspiltum. Nú, eftir rúmlega sextíu ára dvöl hjer í álfu, hafa konur af íslenskum ættum rutt sjer braut á flestum sviðum menta, bæði bóklegra og verklegra. íslenskar konur hafa getið sjer orðstír sem lögfræðingar, læknar og hjúkrunarkonur. Þær hafa látið til sín heyra sem skáld, rithöfundar og söngkonur. Þær hafa skipað á- byrgðarstöður sem kennarar og í öðrum embættum. Þær hafa látið til sín taka á sviðum kaupsýslu og verk- legra framkvæmda. Og á öllum sviðunum eru það sömu eiginleikarnir, sem hafa verið þeim lyftistöng 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.