Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 43

Hlín - 01.01.1936, Page 43
Hlín 41 írnum, þó hann hafi einhver orðið. — Þar sem komið er að öllu köldu og dauðu, í andlegum skilningi talað, verður það fyrsta viðleitnin að reyna að kveikja upp einhvern neista af skilningi og vilja. Og ekki verður það mælt í tunnum eða metið á vigt. En • þessi fyrstu spor til framkvæmda eru þó ekki hvað minst virði. Væru þau ekki stigin, yrði ekki byrjað á framkvæmd- um, — Það hefur t. d. stundum verið sagt við mig: „Ætli það sje ekki best að þú sáir einhverju í beð, fyrst þú ert komin!“ — Fengið hef jeg svo að sjá á slíkum stöð- um árið eftir garð fullan af sæmilega sprottnu græn- meti, sem húsmóðurinni finst ómissandi búsílag^ „Jeg held að jeg vildi ekki missa garðinn minn,“ er farið að verða orðtak hjá mörgum húsfreyjum. — Engin vand- ræði eru nú orðið að fá fólk til að borða allskonar garðamat. — Jeg hef haft þann sið að matreiða græn- metið á bæjunum í hverri umferð, jafnóðum og það hefur sprottið. Mjer hefur fundist það gefast vel, og konur fylgjast best með á þann hátt. — Jeg veit ekki hvað segja skal um þetta síðasta garðyrkjutímabil — í sveitunum sunnan Skarðsheiðar hefur ekki fyr ver- ið garðyrkjuleiðbeining, og þar hefur áhugi víða vakn- að og árangur orðið góður. — Tíðin var óhagstæð í vor seinni partinn, þar sem svo miklir þurkar og kuld- ar voru langvarandi. Einkum voru sandgarðar illa staddir. Þó varð uppskera af höfuðkáli og ýmsu græn- meti góð, og sumstaðar ágæt, þar sem garðar voru best hirtir. En skemdir á kartöflum voru nokkrar í sumum görðum. — Eins og venja er til fór jeg þrjár umferðir. Síðustu ferðina fór jeg nokkuð seint, með það fyrir augum, að þá ættu karlmenn hægra með að vinna að undirbún- ingi skrúðgarða o. fl., þegar rjettir og mestu haust- annir eru um garð gengnar. Þetta gafst mjer líka vel,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.