Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 48

Hlín - 01.01.1936, Page 48
46 tílín Reykjavík í 2 vetur að framleiða grófan prjónaiðnað (háleista aðallega), og hafði um það samvinnu við inn- flutningsnefnd. Kaupmenn voru fúsir til að kaupa vör- una og greiddu hana út í hönd (heildsöluverð, engin álagning, aðeins reiknað efni og vinna, sannvirði). Þegar sýnt var að fá mátti markað fyrir vöruna, bæði handprjónaða leista, sjósokka og peysur og pant- anir voru miklar, vildi jeg reyna að gera einnig til- raun með þessa framleiðslu í kaupstöðum norðanlands og hef verið þar í vetur og leiðbeint fólki um þessi vinnubrögð, lagt því til allt verkefni vel hreint ög sjeð um sölu á vörunni. — Það hefur verið mikið unnið, bæði í Reykjavík og á Norðurlandi. Margar konur, bæði eldri og yngri, spunnu toglopann á rokka sína og reyndist það vel. Það var mikil eftirspurn eftir spuna. Menn hafa verið vinnunni mjög fegnir og int hana vel af hendi. — Á Siglufirði, Sauðárkróki, Blönduósi og Húsavík var jeg nokkurn tíma, og tóku bæði al- menn kvenfjelög og verkakvennafjelög höndum saman um framkvæmd þessara mála í framtíðinni og lánuðu sumstaðar úr sjóðum sínum til efniskaupa. Það gladdi mig mjög að sjá, hve góðan skilning kvenfjelögin í bæjunum á Norðurlandi höfðu á þessu söluiðnaðarmáli og að þau vildu nokkuð á sig leggja fyrir framgang þess. Kvenfjelög bæjanna þurfa líka að taka vefnaðinn upp á sína stefnuskrá. Vegna innflutningshafta er nú hægt að selja kaupmönnum ýmsa ofna vöru (einnig almenningi). Jeg gerði nokkra tilraun með það í vetur og gafst það vel, einnig með vjelprjón, sem var selt fátækranefnd Akureyrar handa þurfamönnum. Reykja- vík hefur eirinig keypt slíka framleiðslu og ísafjarðar- bær vill vinna að því og fleiru slíku næsta vetur. Ráð- gert er að jeg verði á Vestfjörðum næsta vetur og hafi miðstöð á ísafirði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.