Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 55

Hlín - 01.01.1936, Síða 55
Hlín 53 vaðmáli eða þráðardúk. Einnig var, eftir fyrirsögn hans, smíðuð „hjól“ til uppkrækingar að ofanverðu. Þetta hepnaðist ágætlega og breiddist svo þessi vefn- aður út um hjeraðið og var móðir mín fús til að veita leiðbeiningar með það. Hefur þessi vefnaður mjög ver- ið tíðkaður síðan í Rangárvallasýslu, sjerstaklega í karlmannaföt. — Annan vefnað átti hún að miklu leyti þátt í að endurreisa, sem sje salúnsvefnað, sá vefnaður hafði verið til áður í sýslunni, en var nú að gleymast. Þegar jeg man fyrst eftir, var aðeins ein gömul salún- ábreiða til á Velli, þá voru notuð vaðmáls- og þráðar- dúksbrekán yfir rúmum vinnufólksins. Móður mína fýsti að ná í einhvern, er gæti sagt til með þetta. Upp- götvaði hún þá, að roskin kona í nágrenninu hafði iðk- að þennan vefnað í æsku, og fjekk hún hana til að veita tilsögn í því. Leið ekki á löngu, þar til flest rúm á heimilinu voru með salúnsábreiðum, og breiddist þessi vefnaður einnig út um sýsluna. Þegar jeg hugsa út í, hvílíkum ósköpum var komið áfram af ullarvinnu á Velli árlega, þá undrast jeg með sjálfri mjer. Þar voru oftast um 20 manns í heimili og allir gengu í ullarfötum, inst sem yst fata, og einnig rúmföt að miklu leyti. Jeg vil líka geta þess, að í tveim stofum voru „sófi“ og stólar klæddir heimaunnu efni. Hafði verið sent til útlanda efnið í betri stofunni til litunar. Var það dökkrautt að lit með svörtum rósum. Sama efni og litur var á borðdúknum. Auk þess voru öll stofu- og gangagólf með heimaunnum gólfdúkum. Mjög varð móðir mín því fegin, er fór að flytjast til landsins „tvistur“, bómullarvefjargarn. Notaði hún það mikið til nærfatnaðar og rúmfata. — Mikið notaði hún jurtaliti, bæði mosalit og njóla. Hafði hún lag á að ná fallegum tilbreytingum á þeim. Sem sagt, jeg hlýt að undrast hve miklu hún kom 1 verk, þar sem líka var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.