Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 63

Hlín - 01.01.1936, Page 63
Hlm 61 þjóðfjelag ætti sem flestar húsmæður líkar að mann- kostum þessari látnu sæmdarkonu. Sigurborg Kristjánsdóttir frá Múla. Guðrún Jónsdóttir í Arnarbæli á Fellsströnd í Dalasýslu. Mjer hefur dottið í hug að senda „Hlín“ svolítið greinarkorn, sem að efni verður svipað ýmsu, sem hún hefur áður flutt, því henni hefur jafnan verið ljúft að minnast merkra kvenna. Frá 1845—57 bjuggu í Arnarbæli á Fellsströnd mjög merk hjón: Magnús Magnússon hreppstjóri og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Þau voru systrabörn að frændsemi, bæði fædd sama ár og dóu sama ár, 38 ára gömul. Þau voru 12 ár í hjónabandi og ljetu eftir sig 10 börn á lífi: 7 syni og 3 dætur, ein af þeim dó í bernsku. Guðrún sáluga dó að ellefta barninu. Það var ekki sjaldgæfur viðburður í þá daga, að kona dæi af barnsförum, því þá var ekki kostur á lærðum ljós- mæðrum. X Þau hjónin, Magnús og Guðrún, byrjuðu með fremur lítil efni, en brátt komst búið í blóma, svo þegar þau fjellu frá, voru efnin nóg til uppeldis öllum börnunum. Þorvaldur Sívertsen í Hrappsey ljet tengdason sinn, Jón sýslumann Thoroddsen, yrkja eftir þau gullfalleg eftirmæli, sem prentuð eru í ljóðabók hans. Jeg veit ekki hvort það þykir viðeigandi, að jeg set hjer eitt erindi úr þeim. Það er hið síðasta og er svona: »Þau voru blóm í bændastjett, sem bygðarlagið gjörðu prýða, athafna þeirra yfir blett ilminn af dygðum lagði blíöa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.