Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 68

Hlín - 01.01.1936, Page 68
efa um, að svarið yrði játandi. En til þess að þetta fá- ist alt, verður að taka kornplönturnar til ræktunar, og tengja þá ræktun við kartöflurækt og túnrækt. Margur hyggur, að þessi breyting á ræktun og ný- breytni sje svo kostnaðarsöm, að það geti aðeins fáir tekið hana upp, en ef þetta er athugað vel, þá verður t. d. kartöflurækt mun kostnaðarminni í sáðskifti en í okkar gömlu og arfasælu görðum. Það er því bæði fjárhagslegt og menningarlegt nauð- synjamál að taka upp kornyrkju. Fjárhagslegt af því, að heimaræktun á korni, þó í smáum stíl sje, getur sparað kaup á korni, t. d. handa alifuglum og öðr- um fjenaði (hestum og sauðfje), en menningarlegt gildi hefur kornyrkjan af þeim ástæðum, að hún setur meiri ræktunarsvip á landið.en annað það, sem alment er ræktað. Þá er og á það að líta, að kornyrkjan venur menn á að tilreiða jörðina á rjettum tíma, venur þá við sáningu og uppskeru þeirra gróðurtegunda, sem með sprettu sinní er að undirbúa jarðveginn fyrir ræktun annara jurta, t. d. káltegunda og kartaflna. En kál- og kartöfluræktin styður að myndun þess jarðvegs, sem notaður er til túnræktar. Þær korntegundir, sem reynsla er fengin fyrir að þroskist vel hjer á landi, er sexraðað bygg og hafrar frá norðlægum löndum. Af báðum þessum tegundum eru til mörg afbrigði, sem eru töluvert misjöfn að ræktunarhæfi. Tilraunir síðustu ára hafa bent á mörg góð afbrigði innan beggja tegundanna, og er það mik- ilsvert fyrir framtíðarræktun þessara plantna hjer á landi að vita deili á ræktunarhæfustu afbrigðunum. Jafnvel þó ekki væri hægt fyrir alla að fá útsæði af þeim hjer á landi, þá ætti að vera hægt að útvega það frá þeim stöðum erlendis, sem kornafbrigðin eru ætt- uð frá og ræktuð á. Af þei'm rúmlega 40 afbrigðum af byggi og höfrum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.