Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 70

Hlín - 01.01.1936, Side 70
68 Hlin burður nægur, — þó ekki of mikið af köfnunarefni —, korninu sé sáð snemma, helst ekki síðar en 15. maí (en í venjulegu árferði má sá bæði byggi og höfrum úr því komið er fram yfir 20. apríl). — Girðingu þarf að vanda, svo ekki komist gripir í kornið, hvorki þegar sprettan stendur yfir nje þegar kornið er skorið, og því haldið til þurks í skrýfum eða kornstökkum. Kornafbrigði þau, sem nú er völ á til ræktunar hjer á landi, ná venjulega fullum þroska síðast í ágúst og framyfir miðjan september, alt eftir sáðtíma, jarðvegi, áburði og veðurfari. Efnagreiningar, sem gerðar hafa verið á byggi og höfrum, hafa fært sönnur á það, að islenskt ræktað bygg og hafrar standa ekki að baki erlendu korni að næringargildi. Hafrarnir hafa þó gert heldur betur, því feitiinnihald þeirra hefir reynst V2—1% meira en í er- lendum höfrum. Úr íslenskum höfrum hefur verið gert venjulegt haframjöl og það reynst ágætlega til matar. Malað íslenskt bygg má nota í brauð og kex, og hefur hvorutveggja reynst ágastt til matar. Það er því fengin reynsla fyrir því, að vel ræktað bygg og hafrategundir eru nothæfar til manneldis. Hitt er aftur óreynt, hvort unt verður að koma svo mikilli ræktun á alment hjá bændum, að það svari kostnaði að vinná^ mannamat úr íslenskum ræktuðum korntegundum. Mjer dylst ekki, að smáræktun, t. d. nokkur hundruð fermetrar á bæ, getur ekki megnað því, að unnið verði neyslumjöl úr íslensku korni. Til þess þarf ræktun þeirra að verða almenn og rekin í svo stórum stíl, að fáanlegt verði nægilegt korn til vinslu fyrir fullkomin mölunar- og sigtunartæki. Aftur á móti getur heima- ræktun af korni í smáum stíl haft mikla þýðingu fyrir þetta mál. Sjerstaklega er það kynningin af ræktun korntegundanna, sem fyrst og fremst þarf að komast á. Getur slík smáræktun orðið til töluverðra nytja fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.