Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 89

Hlín - 01.01.1936, Side 89
87 Hlín Hladid. í þúsund ár hefur það tíðkast, að moldarí'lag lægi við bæjardyr á hverju bygðu bóli á íslandi. Nokkrum skrefum fjær lágu græn tún og grösugir hagar, með ilman blóma og lyngs, en leið fólksins lá altaf yfir flag- ið, frá og til bæjar. Við þekkjum öll þetta flag, eða hlaðið, eins og það er venjulega nefnt, af því að áður íyr var það siður á mörgum heimilum að nokkur hluti þess myndaði upphlaðna stjett meðfram bæjarþiljum. Hlaðið er ekki eins og venjuleg flög. Litur þess er dekkri og moldarefnin ákaflega fíngerð. Þau eru möluð sundur af þúsundum fóta gegnum aldaraðir, þau eru blönduð allskonar aðkomnum efnum: ösku, slori, hús- dýrataði, skólpi, hrákum og öðru slíku. Þegar rignir blandast alt saman í óaðskiljanlega dökka for, og fólk- ið veður svaðið í skóvarp, áður en það gengur í bæinn. Og konan skúrar gólf, sem verða jafnharðan óhrein, og hún þvær föt, sem líka verða jafnharðan óhrein, og hún verður gömul og slitin um aldur fram. — Og svona er það enn þann dag í dag. Enn rísa bæirnir á hverju vori upp úr þúsund ára for, og konan skúrar og þvær. Hvers vegna er þetta ekki lagfært? Er það annríki? Nei, það getur ekki verið, því sú vinna, sem eyðist vegna hreinsunar á öllum þeim ó- hreinindum, sem af þessu ásigkomulagi stafa, er marg- falt meiri en þyrfti til þess að koma því í varanlegt lag. Er það þá fátækt? Nei, það getur ekki verið, því um~ bæturnar kosta ekki eyri af aðkeyptum efnum. íslendingar eiga að bannfæra hlaðið í þeirri mynd, sem það nú er. Það þarf að ræsta það fram og lárjetti flöturinn á að hverfa, að undanskilinni mjórri (ca. 1.20 m.) hlaðinni eða vel malborinni stjett, er liggi 1.50 m.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.