Hlín


Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 99

Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 99
Hlín 97 Jú, alteins. Enginn er neitt án Drottins hjálpar. Jeg veit, góðu konur, að fleiri eða færri meðal ykkar munu koma með þær málsbætur viðvíkjandi þessu máli mínu, að Útvarpið færi okkur svo margt gott og guð- legt að ekki þurfi meira. Þetta er að nokkru leyti rjett, Útvarpið flytur margt gott og blessað. En þrátt fyrir það, finst mjer að heimilis-bænaiðjunni eigi alls ekki neinstaðar að vera ofaukið, hvorki í hreysum nje höll- um. Það er gott og oft áhrifamikið að hlýða á annara bænir, en eins og einhverstaðar segir er þó allra á- hrifaríkast að hafa orðið yfir sjálfur, og vel á við að sameina alla á heimilinu litla stundu daglega til sam- eiginlegrar bænagerðar. Það er víða mikið að starfa, en varla svo, að ekki sje hægt að koma reglu á að hús- lestrar væru teknir upp. Mjer koma stundum í hug orð einnar ágætrar trúboðskonu, sem nú er látin. Hún seg- ir um okkur mennina, að við sjeum öll „Hetjur á hnjánum11, þurfum öll að hönd Krists reisi okkur við og leiði. Við megum æði mörg taka okkur þessi orð í munn: „Jeg þykist standa á grænni grund, en Guð veit hvar jeg stend,“ Góðu fjelagskonur! Við megum alls ekki bregðast trausti hinna mætu og góðu manna víðsvegar, er í rit- um og ræðum láta í ljósi, að hjá okkur konum muni vera það besta og göfugasta að finna, til þess að lýsa, líkna og græða þjóðarmeinin. En við erum „fáar, fá- tækar og smáar,“ til stórra framkvæmda. En gætum þessara orða: „Guðs orð er ljós er lýsir á lífsins vegum hjer.“ Og ef við eigum það í sálum okkar, þá fer eigi hjá því, að birtu slær á veg samferðasystkina vorra, og til útbreiðslu Guðsríkis ætti allt líf vort að miða. Þó öllum sje ekki gefið að vinna jafn mikið að því, vegna ólíkrar lífsstöðu, þá ættu allir eitthvað til að leggja í Guðsbygginguna. — Það virðist vera lítil laun, sem hinn góði hirðir fær hjá hjörð sinni, ef hún 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.