Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 125

Hlín - 01.01.1936, Side 125
Hlín 123 Úr Mývatnssveit. — Það er nú svo komið, að aigengasti skó- fatnaður hjer, við alla útivinnu, alla tíma. árs, eru gúmmískðr. Þeir voru af ýmsum gerðum, enda komnir bæði vestan úr Ame- ríku og austan úr Japan. Hingað slæddust þó skór, sem voru búnir til hjer á landi — úr bílslöngum — þóttu þeir sterkir, en voru alldýrir, unnir af skósmiðum í kaupstöðum hjer nærlendis. Við mynduðum samtök, nokkrir menn hjer í sveit, á síðast- liðnu ári, um það að reyna að gera- þessa skógerð að heimilis- iðnaði. Við pöntuðum efni frá Reykjavík og rjeðum kennara, Signrð Jakobsson í Kollavík í Þistilfirði. Hann kom hingað 12. nóv. sl. og tók til starfa næsta dag. Kendi hann skógerðina hjer í Reykjahlíð hálfan mánuð og jafnlangan tíma í Vogum. Nem- endur urðu alls 22, sóttu þeir námsskeiðið mjög misjafnan tíma, en enginn þó lengur en hálfan mánuð. — Fyrst varð að byrja á því að smíða trjemót, til þess að líma skóna utan yfir. Varð að gera þau af ýmsum stærðum og' með fleiri tilbreytingum. Þá hófst sjálf skógerðin og voru alls unnin, undir tilsögn Sig'- urðar, 160 pör af skóm. Og óhætt er að segja það, að allir, sem tóku þótt í þessu námi, urðú færir um að búa til skó á eigin hönd. Hafa líka flestir gert það síðan og' sumir kent öðrum. Skórnir hafa. yfirleit líkað vel, bæði sterkir og' sniðnir vel við hæfi notendanna, þar sem tekið var tillit til mjög mismunandi lögun fóta, þegar mótin voru smíðuð. Við eig'um mótin í fjelagi og ganga þau milli manna eftir þörfum Tii notkunar í lausum snjó hafa sumir límt yfir ristina á skónum, fer þá ekkert ofan í þá. Aðrir hafa límt ofan við þá í sumar og gert þá að hnjeháum stígvjelum, til notkunar á vot- engi, og hefur það gefist veh í vor hefi jeg' engan mann sjeð hjer á útlendum gúmmískóm nýjum. Gúmmískógerðin er orðin að heimilisiðnaði. Pétur Jónsson, Reykjahlíð. Frá Heimilisiðnaðarfjelayi Norðurlands. — Að tilhlutun H. N. var haldið 5 vikna námsskeið í netjagerð fyrir 6 unglings- pilta sl. vetur á Akureyri. Þeir settu upp síldarnet og' gerðu við net. Þeir unnu að þessu 10 tíma. í dag. Þessir piltar höfðu ekk- crt að gera nema að vera á götunni, en þegar þeir voru búnjjr að iæra þetta, fengu þeir allir eitthvað að gera og sumir hafa verið við bætingar á netjum um sídartimann í sumar. Kennari var Hallgrímur Stefánsson, hann lag'ði sig' mjög fram því gúmmískór þykja að ýmsu leyti óhollir, ekki síst fyrir sjón- ina. Ritstj.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.