Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 126

Hlín - 01.01.1936, Síða 126
124 Hlín með skilningi og áhuga um það, að piltunum yrði þetta að sem bestum notum, sem líka reyndist svo. Jón J. Jónatansson. Umferðakensla i vefnaði á Austurlundi. — 3 síðastliðin ár hefur S. A. Ii. haft stúlku til að leiðbeina í vefnaði í nokkrum fjelögum á sambandssvæðinu. Kaup 40 kr. á mánuði, sem sam- bandið hefur ýmist borgað að fullu eða. hálfu leyti. Leiðbeining- arstarfsemi þessi hefur þótt gefast vel og furðu mikið verið ofið uf heivvilisfólkinu sjálfu. Kennarinn hefur sagt til um nauðsyn- legar breytingar á vefstólunum sjálfum, hjálpað til við uppfest- ingu vefjanna, kent að binda upp og fara eftir vefnaðarbók- um og uppskriftum og byrjað að vefa. Oftast hafa verið farnar 2 umferðir á bæjunum, sem tekið ha,fa þátt í þessari starf- semi. S. P. B. Lopaslcyrtur. — Fyrir nokkru síðan bað ritstjóri »Hlínar« mig að skrifa um skyrtur úr lopa. Jeg' hafði þá ekki fengið nægilga reynslu á þeim, til að geta orðið við þeirri bón, en nú hef jeg notað þessar skyrtur um nokkurn tíma og reynast 'þæi' ágætlega. Þær eru miklu hlýrri og endast betur en t. d. eingirn- isskyrtur, sem margir nota nú. Einnig finst mjer þær þola þvottinn eins vel og önnur ullarföt. Lopaskyrturnar þarf að prjóna frekar laust og halda. í lopann meðan prjónað er, cn þræða ekki í bandfjöðrina, því við það getur hann slitnað. Jeg hef einnig í mörg ár haft trefla prjónaða. úr iopa. Þcir gcta. verið með sljettu eða brugðnu prjóni (ein og' ein), eftir því sem hver vill. Þessa trefla hef jeg kögrað með snúðlinu bandi og liaft þurt ljereftsstykki undir járninu, er þeir eru pressaðir. Á. G. G. Úr sveit er skrifað: — Mig langar til að biðja »Hlín« fyrir fá- ein orð um barnakennara einn í sveit, þar sem jeg' þekki til, af því það er dálítið sjerstakt. Kennarinn kendi í vetur á heimili þar sem 6 móðurlaus börn voru fyrir. Jafnframt kenslunni leið- beindi hann litlu stúlkunum um að hirða föt sín, sokka og skó, einnig fjekk hann band, sem líklega hefur verið til á heimilinu, og prjónaði í vjel sokka og ýmsan fatnað handa bömunum og setti það saman, svo þau gætu klæðst í það. — Má næiyi geta hvc mikils virði þetta hefur verið fyrir líf og heilsu barnanna, þar sem húsakynni eru köld og allur aðbúnaður ónógur. Frá mínu sjónarmiði er þetta sannarlegt kærleiksverk, sem vert or að halda í lofti. Þeir munu vera færri, ungu piltarnir, sem leika þetta eftir. M. Kvenfjelag Su&ur-Þingeyinga, sem í eru 7 fjelagsdeildir, hef- ur verið að koma upp hjá sjer tóvinnuverkfærum, svo sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.