Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 129
127
Hlín
Dauðinn þá kemur dvelur ekki þú,
vertu til reiðu með vakandi trú.
Vertu til reiðu vill það Drottinn þinn,
hann hefur sál þína’ í himnaríki inn.
Hann hefur sál þína’ í himnaríkis dýrð,
sú sem er aldrei útsögð nje skýrð.
Sú sem þig aldrei yfirgefa kann,
lærðu um æfi að lofa og dýrka hann.
Lærðu mitt kvæði og litla veittu bón,
þyldu svo gæluna, þagnaður er Jón.
Eftir minni Amdísivr Níelsdóttur, Akureyri.
77/ Sambands sunnlenskra kvenna.
Ásaskóla, C.—8. júní 1936.
Lifa í minni Hópinn skal halda
liðnar stundir, og hugsjónir fagrar
er fyrrum jeg átti sameina hjörtu,
hjá fjelagssystrum. hendur, tungu,
Þráir nú viljinn hópinn skal halda
vængjabrotinn og heilög vígi
að komast í hópinn vakandi verja
hjá heimatúnum. viti og framsýn.
Sitjið heilar Sje jeg í anda
und sölum fjalla sólstafi bjarta
sunnlenskar systur á framtíðar himni
á sambandsfundi. fagurt skína.
Hvísli ykkur vorblær Gulli þeir strá
vinarmálum yfir genginn veg
og óskum þeim bestu og auðnurík spor
sem á minn hugur. um aldaraðir.
Eigi skal kvíða, Sitjið heilar
þótt erfitt blási. und sölum fjalla.
Vonir skulu vaka, Fögur eir sveitin
vor er í lofti. og- fjöllin heima.
Um örðuga vegu Mátturinn æðsti
mun áfram halda sje með í verki
samhuga fylking þá vinnið þið sigur
til sigurhæða. únd sannleikans merki.
Halla Loftsdóttir,