Hlín - 01.01.1936, Page 131
Islenskt gulrófufræ.
Sæmundur Einarsson, Stórumörk, Vestur Eyjafjalla
hreppi, Rangárvallasýslu, selur heimaræktað gulrófu-
fræ og sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Gulrófufræ undan Eyjafjöllum er lándskunnugt. —
fslendingar, notið eingöngu íslenskt gulrólufræ. Það er bragð-
best, geymist best, trjenar sist og gefur besta uppskeru.
m ' ' ■
Islensk fjallagrös.
Sel vinsutf fjallagrös (vel hrein og þur, en ekki blaðtínd)
og sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. Verð 2.00 kg.
Hallgrímur Sigfússon,
Grjótárgerði í Fnjóskadal, S. Fing.
FjalonuiDyiid Benedikts Gröndal Irá 1074
kom út 1930 litprentuð eftir spjaldi því, sem höfundurinn
hafði málað handa sjálfum sjer, kostar kr. 6.00 og er til sölu
hjá öllum íslenskum bóksölum. — Þeir, sem panta 5 mynd-
ir og borga þær jafnframt, fá þær fyrir 20 krónur. Fjallkonu-
myndin er þjóðlegt listaverk, sem ætti að skreyta stofuveggi
á hverju íslensku heimili. — Aðalútsalan er í
Bókavcrslnn Þorsteins Oíslasonar
Reykjavík.
.
1 SILFORKEILAN er lang kraftmesta skúriduftið og auk þess al- innlent og í heimagerðum umbúðum.