Sumarblómið - 01.01.1921, Blaðsíða 8

Sumarblómið - 01.01.1921, Blaðsíða 8
6 Sumarblómið það ekki heiðarlegt, að biðja um fyrirgefningu, og auk þess hefir hann gert svo mikið fyrir mig, að eg get ekki fengið niig til að hryggja hann. Guð er faðir minn. Hann er sá, sem vísar mér veg- inn. Hann heyrir bæn mína og gefur mér kraft til að berjast á móti hinu illa. Svo verðum við þá að biðja til hans í hvert sinn, er við freistumst og í hvert sinn, sem við búumst við að okkar verði freistað, og þakka honum í hvert skifti, sem hann að nýju hjálpar okkur. Guð er faðir minn. Hann elskar hvert mannsbarn, sem er umhverfis mig. Hann vill vera faðir þeirra. Hann er kærleiksríkur og góður. Svo verð eg þá að vera mildur og vingjarnlegur, vera hjálpsamur og glaður, hughreysta og elska alla þá, sem eru honum svo dýrmætir. Guð er faðir niinn. Pess vegna er það ekki svo örð- ugt, að verða gamall eða einmana. Eg er aldrei einn, því Guð er með mér. Hann kennir mér að nota ein- verustundirnar til þess reglulega trúlega að biðja fyrir öðrum. Guð er faðir minn. Og hann hefir tekið mig til sín. Eg má því ætíð vera fagnandi og glaður, því eg er heima hjá Guði og það þegar hér á jörðinni. Hvernig verð þú tímanum? Timinn er höfuðsióll llfsins, sem nokkrir nota sér til ávinnings, meðan aðrir eyða honum til ónýtis,

x

Sumarblómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumarblómið
https://timarit.is/publication/614

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.