Sumarblómið - 01.01.1921, Blaðsíða 9

Sumarblómið - 01.01.1921, Blaðsíða 9
Sumarblómið 7 Tlminn er lifsins bók, sem sumir sækja í mikinn vís- dóm, og sem hinir hygnu lesa með athygli, vitandi það, að þeir geta að eins lesið hana einu sinni, en sem aðrir iáta rótlausa og deyja sem heimskingjar. Tíminn ir llfsins iré, sem nokkrir tína af góða, nær- andi ávexti, meðan aðrir Iiggja og sofa í skuggum þess, og deyja úr hungri. Timinn er lifsins stigi, sem nokkrir ganga upp eftir til réttlætis, heiðurs og dýrðar, meðan aðrir stíga niður til smánar og niðurlægingar. Tíminn er lifsins braut, sem nokkrir ganga eftir til dýrð- legrar eilífðar, meðan aðrir missa sjónar af takmarkinu og enda skeið sitt í vonbrigðum og tapi. Tíminn er sáðiið lifsins, sem er af nokkrum dyggilega notaður til að sá góðu sæði, meðan aðrir sá illgresi, gleymandi því, að þeir eilíflega munu uppskera það, sem þeir sá. Timinn er auður lifsins, og verður fyrir okkur einungis það, sem við notum hann til, við að nota hann annað- hvort til gagns og blessunar fyrir sjálfa okkur og aðra — eða til bölvunar. Vinur! Minstu þess, að tíminn líður fljótt, og brátt hverfum við inn fyrir fortjald dauðans — hvert verður svo þitt hlutskifti? Himnaríki eða helvíti? fÞýtt).

x

Sumarblómið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumarblómið
https://timarit.is/publication/614

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.