Sumarblómið - 01.01.1921, Blaðsíða 15
Samarblómið
13
þess vegna tneð mig eftir vild þinni, og láttu ntig
aldrei hafa annan vilja en þinn. Eg veit að það, sem
þú lætur fram við niig kotna, getur að eins orðið
mér til góðs. Lf jjér þóknast að láta mig ganga t
myrkri, svo lofa eg þig í myrkiinu; látir þú ljós þitt
skína fyrir mér, svo lofa eg þig í ljósinu. Sendir þú
mér huggun, þá vegsama eg þitt nafn; en eg geri
það engu síður, þótt þú sendir mér sorg og sársauka.
3. Sonur minn! Þannig á hugarfar þitt að vera, ef þú
vilt ganga með tnér; viöbúinn að mæta þjáningum,
jafnt og gleði, vióbúinn að vera fátækur og hungr-
aður, jafnt og að vera ríkur og inettur.
4. Drottinn! Fyrir þig vil eg glaðtir líða, hvað sem þú
lætur fram við mig koma; úr þinni hendi vil eg taka
á móti góðu og illu, súru og sætu, gleði og kvölum
og þakka þér fyrir það alt saman.
Styrktu mig í tiúnni á fyrirgefningu syndauna, svo
eg þurli hvorki að óttast dauða né helvíti.
Pegar þú að eins vilt ekki kasta tnér burt frá þinu
heilaga augliti og ekki afmá nafn mitt úr lífsins bók,
svo ntá koma hvað sem koma vill. Pá getur ekkert
skaðað sál mína.
Thomcs A. Kempis.
Leitaðu þeirra, sem ekki leita þín.
Ráðgjafi konungs nokkurs hafði komist í óvild, og flutti
s;g burt í frjósaman dal, sem hann ræktaði vandlega. Par