Dvöl - 21.01.1934, Blaðsíða 3

Dvöl - 21.01.1934, Blaðsíða 3
REYKJAVIK 21. jan. 1934 I. ÁRGANGUR 5. hefti ©vö e Unga fólkið í Reykjavík. Rilstjóri Dvalar sneri sér um hátíðarnar til sjö manna hér í höfuðstaðnum og bað þá að skrifa stuttan þátt um unga fólkið í Reykjavik, hvern frá því sjónarmiði, er hann kysi sér. Hér fara á eftir tveir síðustu þættirnir. VI. Unga fólkið í Reykjavík á a'ð mörgu leyti golt. Eldri kynslóðin hefir á ýmsan hátt húið vel í hag- inn fyrir það. Það elzt upp við ný- fengið fullveldi, vaxandi bæ. dafn- andi atvinnulíf, betri húsakynni, ft'amfarir í flestum áþreifanleg- mn hlutum. Þessu fylgir vitanlega aukin trú á framtíð þjóðarinnar, svo að okkur liggur við að fara að h'úa Færeyingum, að „Islending- nrinn geli allt“. Og til jiess nú að mælir sá, sem unga fólkinu er mældur, sé skekinn og fleytifull- l*r, þá hætist það ofan á, að eldri kynslóðin, þráy fyrir (">11 sín af- i'ek, er hógvær og af hjarta lítillát. Styrjöldin mikla og afleiðingar hennar hafa lagt í rústir flest af l>vi, sem menn trúðu fastast ánm aldamótin 1!)()(): frið og sívaxandi framfarir undir forustu traustrar °g velmegandi borgarastéttar, vaxandi einingu og jöfnuð allra sfétta í handi þingræðis og þjóð- ''oeðis. Á tímum kyrrstöðu eða hægfara hreytinga stendur eldri kynslóðin alll af vel a'ð vígi gagn- vart unga fólkinu. Nú á dögum er hún i'ingluð af stjórnarbyltingum, stéttarbaráttu, nýjum tilraunum í Sigurður Nordal. þjóðskipulagi, nýjum siðfer'ðis- skoðunum. Hún skammast sín fyrir striðið og kreppuna, sem enginn skilur, og hefir ekki í fullu tré við unga fólkið, sem er alið upp i hringi'ðunni. Henni cr eklci einu

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.