Dvöl - 21.01.1934, Síða 13
21. jan. 10,14
d y ö L
11
R e y k j a v í k.
(19 11)
Eftir Albert Engström.
Þessa þrjá daga, sem við höf-
um dvalið hér í bænum, höfum
við verið á stöðugu raudi. Við
höfum rápað niður að höfn og
horft á, þegar verið var að skipa
út liestum, slegizt í hóp með full-
uni, enskum fiskimönnum og
smávöxnum, hlökkum frans-
mönnurn, og reynt að kynna okk-
ur háttu og kjör íslenzkra eyr-
arvinnumanna. Kolingar1) í
Stokkhólmskum skilningi fyrir-
finnast alls ekki liér. - Við höf-
um gengið ur öllum skugga um
það.
En nú förum við inn i stærstu
búðina í Reykjavik og kau])um
nautatungur frá Argentínu, sar-
dínur frá Frakklandi, ansjósur
1) Koling er Stokkliólmsnafn á slæp-
mg.juin, e. k. lausingjum i verkamanna-
stéttinni, og ]>ó skör lægri að þvi er snert-
ir framtak og ráðdeild. En oft eru ]>ess-
ir menn bráðsniðugir náungar, svona inn
við beinið, bara liéldur drvkkfelldir, og
þykir sú list mest og eftirsóknarvcrðust
að klóra sig áfram, án þess að taka
nokkru sinni ærlegt handtak, se'm kallað
er. Engström hefir gert manntegund þessa
beimskunna með teikningum sínum og
gamansögum í skopblaði sínu Slrix.
beggur bann þeiin þar oft spakleg orð í
aiunn, sem liæfa myndi meslu heimspek-
"iguni. T. d. sá spaki landshornamað-
Ur og þjarfi Stokkliólmsborgar, Joban í
•luanás —: „Allir tala um þessar yndis-
'eKU stúlkur, en mér er spurn: hvaðan
koina ]>á allar bannsettar kerlingarnar?“
Niðurl.
frá Noregi, kjöt guð veit hvað-
tm, kaviar, ost, súkkulaði, reyk-
tóbak og nefntóbak, eldspýtur,
reyktan lax, hrennsluspritt, kaffi,
allt - í stuttu máli eins mikið og
nægja myndi þremur mönnum
lil hálfsmánaðar ferðalags, og
það er ekkert smáræði. Auðvitað
verðum við ekki svo lengi i ferð-
inni, ef allt gengur sem bezt, en
því er aldrei að treysta.
í búðinni var líf og fjör. Þar
var verzlað af kappi. Mér auðn-
aðisl þar að hjálpa nokkrum
frönskum l'iskimönnum úr klípu,
málsins vegna. Þetta voru Bre-
tagnemcnn, einmitt frá Paim-
pol, bænum þar sem söguhetjur
Pierre Lotis Á íslandsmiðum
eiga lieima. Þeir vissu ekki,
hvernig þeir áttu að láta í ljósi
þakklæti sitt, að við skyldum
vilja hjálpa þeim, af tómri góð-
mennsku, en því voru þeir sýni-
lega óvanir hér, enda miður vel
jiokkaðir vegua ágengni við fiski-
mið landsmanna. Við keyptum
tvær flöskur af Martell i búðinni
og gáfum þær að ganmi okkar
þessum langt að komnu sjóræn-
ingjum. Svo hófum við allir upp
Marsilíusönginn til mikillar
undrunar islenzkum sveitamönn-
um, sein i búðinni voru staddir
ja, aimað eins og þelta getur