Dvöl - 21.01.1934, Blaðsíða 10

Dvöl - 21.01.1934, Blaðsíða 10
s D V 6 L 21. jnn. 1M4 mjúk, ennþá silkimýkri en áöur. — Alls ekki, sagði ég og laug frcklega. Satt að segja tók þetta á mig, sagði liann. Það gerði mig grá- hæðan. Nú dundi yfir okkur hástöf- um lofsöngur frá Finnlandi. Kryppingurinn dillaði fætinum eftir hljóðfallinu. Þegar ég frétti um bylting- una hérna, hrauzt ég áieiðis til Vladivostock, en þá var borgin í höndum gagnbyltingarmanna. Ég var handsamaður sem byltinga- maður og dæmdur til dauða. Það átti að skjóta mig. - Hvernig tókst yður að kom- ast undan? spurði ég. Ilaun varð nú eins og allt-annar maður, varð fjörlegri og slcein af bonuin ánægjan. Ég sá götustrák- inn í honum, götustrákinn við- bragðsfljótánu og skjótann til úr- ræða, einskonar krókaref öreig- anna, brellinn og sniðugann. Það var hrífandi að beyra hann segja frá þvi, hvernig hann slapp frá Vladivostock. — Meðal amerísku hermann- anna þarna var liðsforingi einn, sem ég bafði kynnzt í Chicago, en þar var hann þá lögreglu- þjónn. Hann hafði handsamað mig oftar en einu sinni, og oft- ar en einu sinni verið á veiðum eftir mér árangurslaust. Við vorum einskonar félagar, sjáið þér. Ég sagði honum, að það ætti að skjóta mig, og hann lét í Ijósi, að það litist sér vel á. Gott er það, liðsforingi, sagði ég. Það má vel vera. En ég vil ekki að þessir grútskitnu hundingjar skjóti mig, hvað sem öðru líður. Ef það á að skjöla mig, þá vil ég að Ame- ríkumeun gcri það og engir aðrir. Hann gekkst upp við það að hevra þetta. Hann vissi ekki, að ég hafði aldrei þorað að hreyfa miinun amerísku skilríkjum vegna þess, scm ]>ar var skrifað um glæpi míua. „Ég skal gera það sem i minu valdi stendur til þess að hugnast yður“, sagði hann. ög svo sagði hann yfir- manni fangelsisins, Serbíumanni einnin, að við mér mætti ekki hrcyfa. Hann mvndi scnda flokk af Amerikuníönnum til þcss að skjóta mig, og ef ég vrði ekki til slaðar, þegar þeir kæmu, þá skvldi hann hafa verra af. Nú fór liann að hlæja. Við grenjuðum af hlátri. Kórsöngur- inn frá Finnlandi kafnaði alveg í hlátrinum i olckur. Ég hló, ekki svo mjög af því, að mér væri skémmt, en mér létti fyrir brjósti við það að Idæja. Við héldum um magami af ofsahlátri, tár komu fram í augun á okkur og við engdumst sundur og saman þar sem við sátum. Eftir þetta var ég alltaf skilinn eftir í hvert skipti sem farið var með fangahóp „á skotæfingu“, eins og við kölluðum það. Og

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.