Dvöl - 04.11.1934, Qupperneq 10

Dvöl - 04.11.1934, Qupperneq 10
6 D V Ö L 4. nóv. 1934 K AUPHÖLLIN í PARIS Fjöldi manna auðgast á kauphallarbraski, an oft. fer þó öðru visi en ®tlað er í þeim leik. Er skemmst að minnast hins mikla tjóns, sem stafaði a.f braski fjárglæframannsins Staviski er gerði fjöida manns að öreigum. þögul og köld umlykur mig. Ég hugsa ekki neitt og er alveg ró- legur. öll mín gleði og sorg er liðin. Þó er ég enn að hugsa um dálítinn hégóma. Þegar fyrir- rennari minn var lagður í gröf- ina, var ég orðinn nógu stór til að ganga að skógarhöggi, en hver tók nú við af mér? Hafði ég ávaxtað pund mitt illa, með því að sjá ekki fyrir eftirmanni mínum? En hérnamegin landmæranna fást engin svör við spurningum minum. anu og leggst yfir mig, eins og heljarþjarg. — Gráttu ekki, Margit, gráttu ekki, segi ég aftur. Loksins ljtur hún upp og þurk- ar tár sin. — Hefirðu ekkert annað að segja við mig?, spyr hún. — Nei, Margit, ekki nú orðið. Hjartað. . . . ég fann það. . . . Hjartað var að bresta. Margit horfir á mig augna- blik. Síðan snýr hún baki að mér og gengur þreytulega burt, með þungum skrefum. Ég stend kyr. Vetrarnóttin,

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.