Dvöl - 24.02.1935, Blaðsíða 13

Dvöl - 24.02.1935, Blaðsíða 13
íebr. 1935 D V ö L ^ þorpinu okkar. Við erum ofsa- hrmddir um að verða neyddir til aö greiða ættingjum hvíta manns- iia mjög miklar bætur fyrir vígið, °g við felum rúmfatnað vorn og loðskinn, og yflr höfuð sem mest af því sem við eigum, svo fátækt vor verði mjög svo áberandi, og allt útlit fyrir að við getum lítið goldið eða ekki neitt. Og löngu 8íðar koma svo hvítir menn hing- að. Það eru hermenn, og þeir taka Yamikau höndum og hafa hann & burt með sér. Móðir hans græt- ur hátt, og eys ösku yfir höfuð 8ér, því hún heldur að nú verði Yamikau drepinn, Og allir þorps- ðóar álita Yamikau frá, og við er- l,m glaðir af því engra bóta var krafist. Þetta var að vorlagi, eftir að ísa loysti af vötnum. Eitt ár líður — tvö ár líða. Aftur er vor og ísinn er horfinn af vötnunum. Og þá kernur Yamikau — sem var dauð- Ur — aftur heim til okkar, og hann er þá ekki dauður heldur l'fandi og sílspikaður, og við vit- um að honum hefir liðið vel, allt af haft nóg að bíta og brenna. Hann Var líka í fallegum fötum, klædd- Ur alveg eins og hvítur maður, °S honum hefir einnig faríð fram ! visku, og það svo að hann varð ^rátt höfðingi okkar. Og hann hefir undarlega hluti segja af háttum hvítu mann- anna, því hann hefir farið langt lntl í land þeirra, og séð margt °8 mikið. Fyrst var hann fluttur 18 ofan Yukonfljótið, þangað til það þrýtur og hverfur út i feikilega stórt vatn, sem er stærra en þur- lendið, já jafnstórt himninum. Eg veit ekki hvað Yukan er stór, en Yamikau veit það. Eg á bágt með að trúa því að til sé vatn stærra en þurlendið — já jafnstórt hímn- inum, — en Yamikau hefir séð þetta. Hann sagði mér líka að þetta vatn væri salt, en það er undarlegt, og yfirgengur minn skilning. En hvíti maðurinn þekkir sjálf- ur alla þessa undarlegu hluti, svo best er að eg þreyti hann eigi með fjasi mínu um þá. Eg ætla bara að segja frá því sem kom fyrir Yamikau. Hvíti maðurinn gefur honum allt af nógan og góðan mat. Allt af etur Yamikau, og allt af er nógur matur til. Hvíti mað- urinn á heima í landi sólarinnar, þar er mjög heitt, og þar eru eng- in loðskinn af dýrunum, en samt eru þau ekki hárlaus. Þar verða jurtirnar stórar og sterkar og verða að rnjöli, baunum og jarðeplum. Og í landi sólarinnar er aldrei sult- ur. Allt af er nógur matur til. — Eg veit þetta ekki — en Yamikau segir svona frá. Og hér kom undarlegt fyrir Yamikau. Aldrei gerði hvíti mað- urinn honum nokkuð til miska. En hann fékk mjúkt og hlýtt rúm til að sofa í, og firn af góðum mat. Þeir flytja hann yfir saltvatnið mikla, sem er jafnstórt himninum. Hann er í eldbát hvíta mannsins,

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.