Dvöl - 12.05.1935, Blaðsíða 3

Dvöl - 12.05.1935, Blaðsíða 3
12. maí 1935 D V ö L 3 A f b r ý ð i Eftír Jón Kr. Arnór gekk fram og aftur um 8'ólfið í litla kerberginu, sem hann hafði fyrir skömmu tekið á leigu. tfann var álútur og þungbúinn og lireyfingarnar tryllingslegar. »Hann ætlar að taka hana af iftér/c tautaði hann og beit saman ^Ónnunum. »Fái hann tækifæri til íJess að koma fram opinberlega, þá eru vopnin í hans höndum. J\ei, iJað skal aldrei verða! Hún skal verða mín!« Við þessi s ðustu orð '6it hann upp og barði saman hör.d ^num. Hann siaðnumdkt snögg- ^ega v.'ð borðið, sem stóð út Við klu^gann, og barði hne.anum í iJað. »1 kvöld! — Já — hann skal Verða sér til skammar! Hann skal!« evæsti hann út milli tannanna. Hið ^Uglega og laglega andlit harrs var ^fniyndað af æsingi. — Hann pgnaði skyndilega, gekk að legu- ekknum, þar sem hann oft hafði útið sig dreyma um Huldu Stefáns, kastaði sér niður á hann. Hann °kaði augunum, en herkjulegir ^aettir komu kringum munninn. ívað var það, sem hann hafði í lciga? Það var komið kvöld. ^ið dyr samkomuhússins »Ið- llón« stóð stór mannþyrping. Það að fara að opna húsið. Allir ,þeirrar stundar með óþreyju, ^ví að eftir rúmlega hálfa klukku- stund ætlaði hinn efnilegi, rómaði söngvari, Kristinn Karlsson, að syngja. Einkum höfðu margar i ng- ar stúlkur þrengt sér að dyrunum og dregið þangað unga menn með sér. Þeirra á milli var söngvarinn kallaður »fallegi maðuiinn m.ð fallegu augun«, — ungar stúlkur eru oftast hrifnari af fögrum 1 k- ama, en fagurri list. — Loks var samkomuhúsið opnað. Menn tóku að þyrpast inn. Að skammri stunclu liðinni voru öll sæti fulLkipuð. öðum le'.ð að óska.tund hins r.nga söngvara. — Hann beið í 1 :lu herbergi að baki leiksv,ðsins. — Víst var þetta óskastund hans! Frá því hann var á unga aldri, hafði hann hel/að líf sitt töfravaldi tón- anna. örðugleikar ýmiskonar höfi u verið honum þröskuldur á þroska- vegi, en þó hafði honum, með til- styrk nokkurra vina, tekist að komast til útlanda cg af!a sér þar allmikillar söngmenntunar. Hafði hann tekið þar svo skjótum fram- förum, að hann var tekinn sem söngvari í allerfiða óperu. Hann hlaut lof, sem lamaði hann af gleði. Erlendar tungur höfðu talað um hann með tilfinningu og lotningu. En innsta þrá hans var ætíð sú, að orð þessi yrðu endurtekin á hreimfagra móðurmálinu hans. Og nú leið að þessari stundu, er þrá hans fengi fullnægingu. — En nú

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.