Dvöl - 12.05.1935, Blaðsíða 8
8
D V
ð L
12. maí líM5
koll af kolli, en auðvitað með
lengri eða skemmri vinnuleysÍ3-
tímabilum á milli. Þessi vinnu-
leysistímabil voru Annettu tímar
angistar og vandræða, en fyrir
André voru þau óslitin röð stór-
kostlegra og glæsilegra framtíð-
aráætlana.
Það gefur að skilja, að þai'
sem þau Annetta og André aldrei
gerðu betur en hafa sig ein-
hvernvegin fram úr því, þá var
honum ógemingur að hlaða á
hana gjöfum. En André varð
engin skotaskuld úr því, að bæta
úr þessu með hinu lifandi hug-
myndaflugi sínu.
— Annetta mín, það er afmæl-
ið þitt í dag. Héma ætla ég
fyrst að gefa þér blómvönd. Það
era tíu fjólur. En svo ætla ég að
gefa þér meira. Þú mannst eftir
brilliantinum, sem við sáum1 í
gimsteinabúðinni: Rue de la
Pax í gær. Þú mátt eiga hann.
Kaupmaðurinn geymir hann að
vísu, þangað til ég borga hann,
en þú skalt samt skoða hann sem
eign þína. Hver er það, sem
ræður sér ekki af gleði yfir því
að fá svona fallegar gjafir hjá
manninum sínum?
— Hún Annetta þín, hló hún,
ljómandi af gleði.
Og árið eftir sagði hann.
— Elskan mín, ég var nærri
búinn að gleyma því, að nafndag-
urinn þinn er í dag. En til allrar
hamingju leit ég af tilviljun í
almanakið. Héma færðu nú fyrst
og fremst sælgætispoka, — en
Annetta — veiztu hvað? Ég heti
ákveðið að gefa þér loðkápu úr
safalaskinni. Þangað til hún
verður send heim, er bezt fym*
þig að láta gera við gömlu káp-
una þína. Ja, það verður skyn-
samlegast. Liggur nú ekki vel á
þér? Þú ert sama sem komin í
kápu úr safalaskinni!
Með þessu móti gaf hann henn1
smámsaman rúbín-armband, sem
hún raunar aldrei fékk að sjá,
perlufesti, sem geymd var fyrst
um sinn í gimsteinaverzluninni,
bifreið, sem aldrei var framleidd
í verksmiðjunni og gamla,
skrautlega höll — á bréfspjaldi.
Annetta elskaði alltaf hann
André sinn; en einnig ást og
þolinmæði má ofbjóða. Aldrei
hafði hún peninga handa á milh
og aldrei var hún mánuði lengur
í sömu íbúðinni. Hún þekkti ekkí
hvað ró og öryggi var, en sveifl-
aðist stöðugt í hvirfilbyljum ang-
istar og vandræða. Hana var far-
ið að langa til að eiga heimilt
öruggar tekjur, kjóla, skraut-
gripi og allt það, sem gerir lífið
þess virði, að því sé lifað, þegai"
André fórst af slysi. Hann var
einmitt að flýta sér heim, til þssS
að halda hátíðlegt fimm ára af-
mæli hjúskapar þeirra, en varð
þá fyrir bifreið. Þegar Annetta
kom til hans á sjúkrahúsið, var
hann aðfram kominn, en gat þ°
talað lítilsháttar.
— Ég hafði með mér páskaegg