Dvöl - 19.05.1935, Qupperneq 14

Dvöl - 19.05.1935, Qupperneq 14
14 D V ö L 10. mal 1035 Minnismerki Linne í Uppsölum. finna samband á milli plánetanna og veðurfarsins hér á jörðu, með því að gefa nánar gætur endur- teknum fyrirbrigðum veðurfars- ins í sambandi við endurteknar afstöður í sólkerfinu. Á þann hátt er myndaður grundvöllur til þess að geta skygnzt fram í tímann og sagt fyrir um veður- farið löngu áður en það í raun og veru skeður. Kaldbakur. Þótt víðlendar grundir eg gisti, þar gnœfir ei tindur, þar rís ekki fjall þá ber eg í sál minni Kaldbaksins kinn, hans klappir og vindhljóð og snjóskriðufall og fegurð um standberg og stall. Eg ól8t við hans hliðar og hamra og háreista tign þessa, ógróna lands. Þvi þeJcki eg fjallanna áhrif og afl á ómótað skapferli vaxandi manns, og vald þeirra í hugsunum hans. Þar nœðir um kinnar og kletta, og Kaldbakur drynur við grimmustu él. En striðið er þeirra, sem lúta ekki lágt, þvi að liflð er barátta, vœrðin er hel. Og dalbúar vita það vel. Og þessvegna er fólkið við fjöllin, 8vo fastlynt og öruggt í sókn og i vöm. Það vandist því einnig að horfa sem hœst, og hvorttveggja stórlát og tilbeiðslugjörn eru bergdalsins vindleiknu böm. Sem fyrirmynd stuðlarnir standa að stórfelldum Ijóðum og myndum i senn. Frá Kaldbaksins hlíOum með kenning og vald, skulu komandi tímar fá listamenn, þótt ófœddir séu þeir enn. Guðmundur Ingi.

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.