Melkorka - 01.05.1956, Blaðsíða 2

Melkorka - 01.05.1956, Blaðsíða 2
Húimæður! Vitið þcr livað mikið þér sparið, með því að haia enga hjálparstúlku á heimilinu. — Þér hafið líklega ald- rei gert yður grein fyrir því, að á 11/9—2 árum getið þér keypt fyrir þá peningaupphæð, sem þér sparið með því, oll helztu og beztu heim- ilistœkin: Kæliskáp Uppþvottavél Eldavél Þvottavél Strauvél Ryksugu Hrærivél Bónvél og auk þess smærri tæki eins og straujárn, brauðrist vöflujárn, hrað- suðuketil og hringbakarofn. Allt, eru þetta tceki af vönduðustu og bezlu tegundum, svo sem: Mile, Simens, Apex, Sunbeam, Graetz, Empire og International Harvester. Komið og skoðið hið glæsilega úrval raímagnsheimilistækja hjá okkur og kynnið yður um leið afborgunarskilmála. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 2852 Útibú í Keflavik á Hafnargötu 28 34 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.