Melkorka - 01.11.1957, Blaðsíða 3

Melkorka - 01.11.1957, Blaðsíða 3
MELKORKA TÍMARIT KVENNA Ritstjórn: ^a,ina Ólajsdóttir, ReykjahliÖ 12, Reykjavik, simi 11156 . Þóra Vigfúsdóttir, Þingholtsstrœti 27, Ruik, simi 15199 Útgejandi: Mdl og menning '•ALLDÓRA B. BJÖRNSSON: ^ÐagtHH þaHH Að liðnum öllum þessum þrautum þessum þrotlausu erfiðleikum þessum endurteknu vonbrigðum þessum hverfulu gleðistundum spyrjum við þrátt fyrir allt þegar því er skyndilega lokið: Hvers vegna ekki einn dag enn aðeins einn dag? Og þá höfum við í huga þann dag sem stendur í tákni hamingju og öryggis þann dag sem var draumur í morgunsárið þann dag sem öllum er heitið í upphafi lífs þann ókomna dag sem gerði múldýrstilveruna þolanlega þann dag sem við lifðum fyrir alla ævi. Daginn þann sem við fengum aldrei að lifa. (HugsaÖ til Önnu 11. S. ’55). ^ELKORKA I 67

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.