Melkorka - 01.11.1957, Blaðsíða 13

Melkorka - 01.11.1957, Blaðsíða 13
MARÍA BJARNADÓTTIR: \ KVÆÐI TIL SÖNGVARANS Ihi UtiO sc oftastnœr brauöiö á borðum, og bundin sé öreigans hönd, meö fhigiö i tónum og eldinn i orÖum, viÖ eigum [>ó borgir og lönd. Og við eigum Ijósþrá og lifið i rcöum, en lítið um silfur og gull, en við gelum miölað þeim vonum og gœöum, sem veröldin okkar er full. Og orðið var fyrst, þvi i andanum búa, þau öfl, sem aö sltöþuöu heim, og oröin og hugmyndir efninu snúa, i allan þann volduga seim. Og aldrei þrvr byggingar eyðast né hrapa, sem andanum þar hafa birzt, og ennþá er heiminn við cetlum aÖ sltaþa, er orðiö til hlutanna fyrst. Frá öndveröu töfrar i tónunum búa, sem temja hin villustu öfl, sem vargöld i frelsisins veröld skal snúa, og vinna loks manntífsins töfl, og lyfta þar öllu þvi lága og smáöa, á Ijósheima skinandi brú, og andinn mun þá yfir efninu ráöa, i orðum og tónum, sem ntí. LJÓÐIÐ Iig leitaöi að styrk til að standast hinn bugandi þunga i straumliasti lifsins, sem féll að mér alla vega, er lyfti af brjóstinu lamandi hversdagsins byröi, leysti sálina úr fjötrum Itins jaröbundna trcga. Ég vœnti mér stuönings i vináttu samferöamanna, varÖ þó aÖ sanna aö hver er sjálfum sér neestur. Raddir ég heyrði, en aöeins úr eigin barmi, annarra heimur var mér aö fullu liestur. Og aflur cg hvarf inn i einveru minnar sálar, þó innstu von minni stundum i leyni blœöi. En út úr þögninni orö fóru loks að streyma, og eintal mins hugar varð aÖ dálitlu kvrcÖi. Og IjóÖiÖ var frclt, til aÖ friöa mitt óróa hjarta, sem fann eklti Iwild eftir dagsins þreytandi göngu, en fékk ekki tónlurÖ sem nœÖi annarra eyrum, aðeins sem hvislandi bccn út i nóttina löngu. *Jaiianar voru alstaðar. Hlébarðar hlupu yf- ir veginn, apar léku sér í trjánum og vinn- andi fílar voru um allt. Ég kynntist fornri hámenningu þjóðar- lnnar, er ég skoðaði liinar undurfögru og sl()rkostlegu byggingar víðsvegar um land- sem legið hafa undir frumskógi um ald- ^elkorka ir, en nú er verið að grafa upp og hreinsa. Væri freistandi að skrifa um það langt mál, en eigi er rúm fyrir það að sinni. Einnig sá ég og hafði tal af fjölda fólks er varð á leið minni um landið. Þetta yndislega sérstæða fólk, aldrei mun fyrnast yfir minningu þess í huga mínum. 77

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.