Melkorka - 01.11.1957, Blaðsíða 19

Melkorka - 01.11.1957, Blaðsíða 19
hulda 1AKOBSDÓTTIR bcrjarstjóri { Kópavogi Frú Hulda cr fyrsta íslenzka konan se>n kosin hefur verið að gegna bæjar- stjórastarfi hér á landi Hún er fædd og uppalin í Reykja- v>k, varð stúdent 1931 og gcgndi skrif- sipfustörfum um nokkur ár. Hún er í?'ft Finnhoga Rút Valdimarssyni, al- Ptngismanni og eiga [rau hjón fimm “öm. Kópavogsltær er í örum vexti og 'nunu þar vcra húsettir á fimmta þúsund manna. nýlega í Nevada, þar sem skoðunarmenn liéraðsins nrðu að flýja undan geislavirku ryki. Segja mætti, að í þessi skipti hefði mátt nieð strangari varúðarráðstöfunum koma í veg fyrir slys. En eins ber að gæta. Geisla- Vlrkt efni, sem ekki fellur strax til jarðar kastast upp í efri loftslög, sem fíngert ryk og ^erst síðan um alla jörðina með hreyfingum Uftsins. Mörg ár geta liðið áður en þetta ryk Lllur til jarðar og mætti því ætla að þegar bað félli væri geislamögnun þess svo lítil, að ekki kæmi að sök. En reynslan hefur ein- 111 itt sýnt, að svo er ekki. Það hefur meira að Segja kornið í ljós nýlega, að í öllum lönd- um, hversu langt sem Jrau eru frá sprengi- staðnum, voru í þessu ryki langlíf geislavirk frumefni, nefnilega strontium 90 og sesium U7. Þessi efni eru ekki til í náttúrunni, en þau myndast við klofnun {mngra frumefna °g návist Jreirra sýnir, að geislaverknn ryks þessa er hreint ekki óveruleg. Melkorka Sérstaklega er ástæða til að óttast stron- tium 90, Jrar jem það hefur sarns konar eínaeiginleika og kalsíum og fylgir því í samböndum. Jurtir taka Jjað til sín ásamt kalsíum úr moldinni kýrnar ganga síðan í grasi sem inniheldur strontíum, þess vegna verður Jjað einnig í mjólkinni, sem menn drekka, og þegar mannslíkaminn tekur til sín kalsíum úr mjólkinni, fylgir því hið geislamagnaða strontíum. Þetta eru löng og margbreytt elnaferli. Magn strontíums í mjólkinni er mismunandi eftir eðli jarð- vegsins. Það er hæst í landi með litlu kals- íum í jarðveginum eins og Cornwall í Eng- landi og Bretagne á Frakklandi, en það er ætíð mælanlegt. Það er rétt að taka Jrað fram strax, að enn sem kornið er, er aðeins um lítið magn að ræða. En öruggt er, að ]>að er til staðar og vegna Jieirra sprenginga, sem Jjegar hafa verið gerðar er víst, að Jrað mun aukast á næstu árum, jafnvel Jjótt ákveðið væri að 83

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.