Skutull

Volume

Skutull - 24.12.1956, Page 17

Skutull - 24.12.1956, Page 17
SKUTULL 17 Verlð vandlát, veljtð Westinghonse- helmilistæki Nýkomið til landsins mjög fjölbreytt úrval af rafmagns-heimilistækjum: Isskápar með sjálfvirkri affrystingu. Þvottavélar, sjálfvirkar. Tauþurrkarar, sjálfvirltir. Eldavélar, Sérstakir bakaraofnar og plötur. Vatnshitadunkar. Sorpkvarnir. Eldhúsviftur. Ryksugur. Bónvélar Kafmagnspönnur með sjálfvirkum hitastilli Steikarpottar með sjálfvirkum hitastilli. Hrærivélar. Gufustraujárn með hitastilli. Brauðristar, sjálfvirkar. Vöflujám. Kaffikönnur. Sölustaðir: S í S Austurstræti, Dráttarvélar h.f., Vagninn h.f. og KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT. ; tfíjjitðÍHýal! Þegar þér komiö til Reykjavíkur þá gjör- ið sv'o vel og lítið inn í Álafoss, Þingholts- stræti 2. Við höfum lopa og band af öllum litum og gæðum. — Fataefni úr íslenzkri og erlendri ull. — Einnig hinar landsþekktu VÆRÐARVOÐIR. Álaíoss Þingholtsstræti 2. f G. sœOaldöðum cc landleið ium eftir Óskar Jónsson, framkvæmdastjóra, Hafnarfirði, er bók, sem allir Vestfirðingar þurfa að eignast. Höfundurinn er vestfirzkur útnesjamað- ur, — ólst upp á Fjallaskaga í Dýrafirði, en fluttist í þéttbýli Suðurlands fyrir aldar- fjórðungi. Bókin er mjög fjölbreytt að efni. Hún segir frá bernzkuárum höfundarins hér vestra, frá sjóferðum og ferðalögum hans utan lands og innan, margvíslegum nefnda- störfum í þágu almennings, að ógleymdum áhrifamiklum draugasögum. Á sævarslóðum og landleiðum er jóla- bók Vestfirðinga. Bókaútgáfan BARÐINN s.f.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.