Skutull

Volume

Skutull - 24.12.1964, Page 14

Skutull - 24.12.1964, Page 14
14 SKUTULL Jóladagskrá lljálpræðiskrsins 1964-19B5 Fangarnir átta 7 i B L_ C 6 S kl D L_r v —* ^ L —L, -T G H L I J Trúlega kannist þið öll við söguna af Hróa hetti og köpp- um hans. Hrói var útilegu- maður, átti heima á Englandi og eftir því sem sagan hermir, var hann uppi á dögum Ríkarðs konungs ljónshjarta. Margar sögur eru til um Hróa og pilta hans. Eins og allir útilegu menn lifðu þeir á rán- um, en þeir rændu aðeins þá, sem voru ríkir. Einkum rændu þeir þá, sem voru kunnir að ágirnd og harðýðgi við fátæk- linga og aðra er máttu sín lítils. Hrói og kappar hans höfð- ust við í skógunum í kringum Nottingham, enda voru þar hinir ákjósanlegustu felustað- ir og þeirra höfðu útilegu- mennirnir ætíð þörf. Borgar- stjórinn í Nottingham var svarinn óvinur Hróa og manna hans og var hann sí og æ á veiðum eftir þeim, enda höfðu Hrói og kappar hans gert honum marga skráveifu. Þótti borgarstjórinn hinn mesti harðstjóri og óréttlátur í meira lagi. Venjulega mátti borgarstjórinn lúta í lægra haldi fyrir Hróa og fékk hann þá ætíð háðulega útreið. Einu sinni brást þó Hróa bogalistin og borgarstjórinn og menn hans náðu í átta af piltum Hróa og vörpuðu þeim í fang- elsi. Fangelsið var byggt þannig, að það voru 9 turnar. Lágu göng á milli þeirra allra, eins og sézt á myndinni. Fangarn- ir voru númeraðir og settir hver í sinn turn og raðað eins og myndin sýnir. Auk þess sem borgarstjóri þótti grimmur og óréttlátur, hafði hann orð fyrir að stíga ekki í vitið. Þegar fangarnir voru settir í klefa sína, fengu þeir hann til að lofa sér frelsi, ef þeir gætu flutt sig á milli turnanna þannig, að þeir kæmust í rétta töluröð. Númer eitt átti að komast í tuminn A, tvö í turninn B o.s.frv. Þeir máttu aldrei vera tveir saman í turni, en auða turn- inn máttu þeir nota við flutn- ingana. Kappar Hróa voru vitrir menn og duglegir og þeim tókst þetta. En hvernig fóru þeir að því? Nú skuluð þið reyna að leysa þrautina. Bezt er að teikna turnana og göngin á stórt blað, búa til átta pappa- kringlur og númera þær. Skulu þær tákna fangana. Reynið þið svo að flytja þær til eftir þeim reglum sem um getur. I-Iusið ykkur að þið sé- uð í sporum þeirra kappa og leysið ykkur úr prísundinni. Fyrir fullorðna: Sunnud. 20. des. kl. 8,30: Fyrstu tónar jólanna. Kveikt á jólatrénu. Jóladagur 25. des. kl. 8,30: Hátíðasamkoma. 2. jóladagur 26. des. kl. 8,30: Jólatréshátíð fyrir almenning. Sunnud. 27. des. kl. 8,30: Hj álpræðissamkoma. Þriðjud. 29. des. kl. 4: Jóla- tréshátíð í Skutulsfirði fyrir böm og fullorðna. Gamlársdagur kl. 11: Mið- nætursamkoma fyrir almenn- ing. Nýjársdagur kl. 8,30: Há- tíðasamkoma. Laug;ard. 2. jan. kl. 3: Jóla- trésfagnaður fyrir aldrað fólk og kl. 8,30 fyrir æskufólk. Sunnud. 3. janúar kl. 8,30: Jólatréshátíð fyrir almenning. Mánud. 4. janúar kl. 8,30: Jólatrésfagnaður í Hnífsdal fyrir börn og fullorðna. Þriðjud. 5. janúar kl. 8,30: Jólatrésfagnaður í Bolungar- vík fyrir fullorðna. Fimmtud. 7. janúar kl. 8,30: Jólatréshátíð heimilasambands ins. Deildarstjóri Brigader H. Driveklepp og kapt. Ellen Ski- fjell koma í heimsókn til Isa- fjarðar 31. desember og dvelja hér til 3. janúar 1965. Stjóma þau og tala á jólatréshátíð- unum þessa daga. Allir hjart- anlega velkomnir. Fyrir börn: 2. jóladagur 26. des. kl. 2: Jólatréshátíð Sunnudagaskól- ans (efri bær). Mánud. 28. des. kl. 2: Jóla- tréshátíð Sunnudagaskólans (neðri bær). Miðvikud.30. des. kl. 2: Al- menn jólatréshátíð fyrir böm. Sunnudagur 3. janúar kl. 2: Sunnudagaskóli á Isafirði og kl. 4: Sunnudagaskóli í Hnífs- dal. Þriðjudagur 5. janúar kl. 4: Jólatréshátíð í Bolungarvík fyrir börn. Miðvikud. 6. jan. kl. 3: Jóla- tréshátíð fyrir Kærleiksbandið og drengjaklúbbinn. Föstudagur 8. jan. kl. 2: Ai- menn jólatréshátíð fyrir börn. Aðgangur er kr. 5,00 að öll- um jólatréshátíðunum. Sendum okkar beztu jóla- og nýjárskveðjur til allra fé- laga, vina og velunnara. 11111111111 lll lii liiliiiniii iii iiiiiiii!iiii ii iii 11; i 1111111111111 iiililliiliiliillllllllllilliiillllllliliiliillllllllllllllllllll lllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliliiliiillllllliliiilillill Til jólagjafa i búsáhaldadeilð: Baðvogir Byksugur Brauðristar Vöfflujárn Leikföng í miklu úrvali Skrautvörur Otiljósaperur Loftvogir. 1 VEFNADARVÖRUDEILD: Kvenfatnaður Greiðslusloppa.r Ilmvötn Kventöskur Herraslqjrtnr Herrabindi. Herrasokkar Herrasloppar. KAUPFÉLM ISFIRDINGA Plastplötur á borð margar tegundir. Gólfflísar tvær tegundir. Baðmottur. Gólfteppi 2X3 metrar og 2y2 X,iy2 metri. Timburvcrzlmiin IIJiiRK 1 S A F I R Ð I . 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,1111111111,11 l■||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||ll|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||,|||||||||||l|l|,||l|,,|l,|,|,,||„|,||,|||||||| Judith Hdkegárd Gunnlaug Mclgárd foringjar.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.