Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1998, Blaðsíða 19

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1998, Blaðsíða 19
(Zpólaba Okkar árlega jólaball var haldið þann 28. desem- ber 1997 ísal F.l.H. við Rauðagerði. Það er komin befð á ballið í Rauðagerði og verður það þar einnig um ncestu jól. Mætingin var mjög góð og var sérstaklega gaman að sjá hvað mikið var afungu fólki með börn sín ásamt eldra fólki sem komu margir með sín barnabörn. Um 140 manns mcettu á þetta jólaball. Edda Borg ásamt bljómsveit sinni sá um að balda uppi fjöri fyrir alla við- stadda og var það ekki síst benni að þakka bvað skemmtunin tókst vel. Auðvitað mcetti jólasveinn á staðinn með nammi í poka til að gleðja þau yngstu. 19

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.