Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 7
7
Bókasafns- og upplýsingafræði
Ágústa Pálsdóttir lektor
Grein í ritrýndu fræðiriti
2006. Health and Lifestyle: Icelanders’ Everyday Life
Information Behaviour. Informaatiotutkimus, 1: 11-15.
[Ritrýnt tímarit. Finnish scholary journal].
Kafli í ráðstefnuriti
2006. Health information seeking behaviour: The connection
beween purposive information seeking and information
encountering. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í
félagsvísindum VII, Félagsvísindadeild. Erindi flutt á
ráðstefnu í október 2006. [Reykjavík]. Félagsvísindastofnun
Háskóla Íslands, bls. 16-26.
Fyrirlestrar
Málþing um rannsóknir á upplýsingahegðun og heilsueflingu.
Haldið við Háskóla Íslands 24. apríl 2006. [Alþjóðleg
ráðstefna]. Heiti fyrirlestrar: Heilsa og lífsstíll: Öflun
upplýsinga.
Þjóðarspegill 2005. Rannsóknir í félagsvísindum VI, 28. október
2005. Heiti fyrirlestrar: Upplýsingahegðun – Trú á eigin
getu – Heilsa og lífsstíll.
Seminar held at Åbo Akademi University, June 15th 2005.
Department of Social and Political Sciences/Information
Studies, Åbo Akademi University. Heiti fyrirlestrar:
Patterns of information behaviour: Connections between
information behaviour, self-efficacy and health behaviour.
Veggspjald
2005. Félagslegur jöfnuður, heilsa og fjölmiðlamenning á
Íslandi. Þjóðarspegill 2005. Rannsóknir í félagsvísindum
VI, 28. október 2005. Oddi.
Fræðsluefni
2006. Málþing um rannsóknir í upplýsingahegðun og
heilsueflingu. Haldið í tilefni af 50 ára afmæli kennslu í
bókasafns- og upplýsingafræði á Íslandi. Fregnir, 31(2): 30.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir dósent
Lokaritgerð
2006. The implementation and use of ERMS. A study in Icelandic
organizations. Faculty of Information Sciences, University
of Tampere, Finland. 269 bls. Doktorsritgerð.
Bók, fræðirit
2006. The implementation and use of ERMS. A study in Icelandic
organizations. Faculty of Information Sciences, University
of Tampere, Finland. 296 bls. Aðgengileg á [available at]:
http://www.uta.fi/tiedekunnat/inf/inenglish.html.
Fræðilegar greinar
2006. Annáll. Bókasafns- og upplýsingafræðikennsla í 50 ár.
Bókasafnið, 30, bls. 2-7.
2006. Atburðir á afmælisári 50 ára kennslu í bókasafns- og
upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Fregnir, 31 (2), bls.
45.
2006. Hagþróun og breytt störf: Skjalahald í tímans rás.
Fréttabréf Félags um skjalastjórn, 19 (1), bls. 6-7.
2006. Skjöl og skjalastjórn í tíu þúsund ár. Bókasafnið, 30, bls.
45-57.
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
2006. Rafræn skjalastjórnarkerfi. Mikilvægi þátttöku notenda á
innleiðingartíma. Rannsóknir í félagsvísindum VII,
félagsvísindadeild, ráðstefna í október 2006. Ritstjóri: Úlfar
Hauksson. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands, bls. 53-64.
2006. Fifty years of library and information science education in
Iceland. Í [In] Education for library and information
services. A festschrift to celebrate thirty years of library
education at Charles Sturt University. [Electronic publicat-
ion]. Charles Sturt University, bls. 69-81. aðgengilegt á
[available at]: http://www.csu.edu.au/cis/e_pubs.htm.
Fyrirlestrar
2006. Ávarp vegna hálfrar aldar afmælis kennslu í bókasafns-
og upplýsingafræði. Rannsóknir í félagsvísindum VII.
Erindi flutt á ráðstefnu í október 2006. Ritstjóri Úlfar
Hauksson. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla
Íslands, 11 og 8 bls.
2006. Bókasafns- og upplýsingafræði 50 ára. Kennsla greinar í
hálfa öld. Landsfundur Upplýsingar. Fjölbreytni í fyrirrúmi.
Ráðstefna haldin á Hótel Selfossi 6.-7. október 2006.
Reykjavík, Upplýsing – Félag bókasafns- og
upplýsingafræða, 10 og 16 bls.
2006. Föngun, notkun og verndun þekkingar í
skipulagsheildum. Liggja fjármunir þínir á glámbekk.
Ráðstefna á vegum Félags um þekkingarstjórnun haldin á
Grand Hóteli 16. mars 2006. Reykjavík, Félag um
þekkingarstjórnun, 8 bls.
2006. Innleiðing og notkun rafrænna skjalastjórnarkerfa.
Nokkrar helstu rannsóknarniðurstöður. Fræðslufundur á
vegum Félags um skjalastjórn haldinn í Þjóðarbókhlöðu 2.
mars 2006. Reykjavík, Félag um skjalastjórn, 15 bls.
2006. Innleiðing rafrænna skjalastjórnarkerfa á Íslandi.
Niðurstöður rannsóknar. Skjalastjórnun á Íslandi 19.
október 2006 á Grand Hótel Reykjavík. Reykjavík, Skipulag
og skjöl, 14 og 10 bls.
2006. Rafræn skjalastjórnarkerfi. Mikilvægi þátttöku notenda á
innleiðingartíma . Rannsóknir í félagsvísindum VII, erindi
flutt á ráðstefnu í október 2006. Ritstjóri: Úlfar Hauksson.
Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 11 og 8
bls.
Fræðsluefni
2006. Endurmenntunarnámskeið. Upplýsinga- og skjalastjórn.
Haldið 24.-25. október 2006. Reykjavík/Ísafjörður,
Starfsmennt fræðslusetur. Járnsíða, skóli fyrir starfsmenn
sýslumannsembættanna.
2006. Endurmenntunarnámskeið. Upplýsinga- og skjalastjórn.
Haldið 28.-29. mars 2006. Reykjavík, Starfsmennt
fræðslusetur. Járnsíða, skóli fyrir starfsmenn
sýslumannsembættanna.
2006. Endurmenntunarnámskeið. Upplýsinga- og skjalastjórn í
stofnunum. Haldið 7.-9. nóvember 2006. Reykjavík,
Endurmenntun Háskóla Íslands.
Félagsvísindadeild