Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 8
8
Félagsfræði
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir dósent
Kafli í ráðstefnuriti
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir og
Margrét Einarsdóttir (2006). „Þetta svona venst“. Um
upplýsingatækni, kynferði og líðan í þjónustuverum. Í Úlfar
Hauksson (ritstj.), Sjöunda ráðstefna um rannsóknir í
félagsvísindum, bls. 411-42. Reykjavík,
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Fræðileg skýrsla
Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís
Sveinsdóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir (2006). Á
vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika. Rannsóknastofa í
vinnuvernd. Ritröð Rannsóknastofu í vinnuvernd, 2006:1.
ISSN 1670 6781 http://riv.hi.is/page/riv-utgafa.
Fyrirlestrar
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Margrét L. Guðmundsdóttir og
Margrét Einarsóttir. Þetta svona venst. Upplýsingatækni,
kynferði og líðan í þjónustuverum. Þjóðarspegillinn.
Sjöunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum,
Háskóla Íslands, 27. október 2006.
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Lára Sigurvinsdóttir. On
surveillance in the wake of 9/11. The British Sociological
Association Annual Conference. Harrogate. 21st-23rd April
2006
„Það er svo geðveikt pirrandi að geta ekki unnið meira“. Um
vinnu barna og ungmenna. Hótel Cabin, 21. mars 2006.
Workshop om fysiskt och mentalt ensidigt arbete. Stockholm,
28.-29. nóvember 2006.
Þurfum við að hugsa betur um vinnuvernd eldri starfsmanna?
Ráðstefna um málefni aldraðra. Tjarnarsal Ráðhúss
Reykjavíkur, 17. nóvember 2006.
Skiptir aldur máli þegar rætt er um vinnufyrirkomulag og líðan
starfsmanna? Fundur um málefni miðaldra og eldra fólks
á vinnumarkaði. Grand Hótel, 9. nóvember 2006.
Verkalýðshreyfingin og staða kvenna og karla á vinnumarkaði.
Samfélagsleg áhrif á 20. öld - Framtíðarsýn á 21. öldinni.
Ráðstefna í tilefni af 100 ára afmæli Dagsbrúnar. Iðnó, 23.
september 2006.
Veggspjald
Rafnsdóttir G.L., Gunnarsdóttir H.K. and Tómasson, K. (2006). Is
psychosocial strain at work a predictor of seeking medical
attention? Þjóðarspegillinn. Sjöunda ráðstefna um
rannsóknir í félagsvísindum. Reykjavík, 27. október.
Ritstjórn
Gestaritstjóri Norræna tímaritsins NIKK-Magasinet 1:2006,
helgað rannsóknum á norrænni velferð og
kynjarannsóknum.
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir dósent
Kafli í ráðstefnuriti
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir og Guðrún Á. Stefánsdóttir (2006).
Búseta – verkmenning – virðing starfa. Í Úlfar Hauksson
(ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII, bls. 79-92.
Reykjavík: Félagsvísindastofnun-Háskólaútgáfa.
Fræðileg skýrsla
Sigurbjörg J. Helgadóttir, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Hildur Björk
Svavarsdóttir, Gerður G. Óskarsdóttir (2006). Greining á
starfi: Náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum
Reykjavíkur. Menntasvið Reykjavíkurborgar.
Fyrirlestrar
2006. „Place of living – Way of thinking: Rural and urban
adolescents and their perception of occupations“. Honoring
Community: Creativity and Collaboration: NCDA (National
Career Development Association). Global Conference in
Chicago, 7.-9. júlí 2006.
2006. „Matching Kelly’s and Bourdieu’s theories in research on
occupational thinking“. International Congress of Applied
Psychology, Aþenu, 16.-21. júlí 2006.
2006. „Crossing personal construct theory with habitus theory in
studying occupational conceptualisations“. IAEVG
(International Association of Educational and Vocational
Guidance) Conference 2006. Cross over Guidance,
Kaupmannahöfn, 23.-25. ágúst 2006.
2006. Kynbundið námsval: Farvegir sem hægt er að breyta?
Málþing RIKK og jafnréttisnefndar HÍ, 31. mars 2006.
2006. Vottunarkerfi menntunar náms- og starfsráðgjafa og
endurskoðun MA-námsins. Dagur náms- og
starfsráðgjafar, 20. október 2006.
2006. Back to the roots: George Kelly in Hindsight. Seminar at
Danmarks Pædagogiske Universitet on Guidance and
Post-constructivism, 11. desember 2006.
Helgi Gunnlaugsson prófessor
Fræðileg grein
Afbrot hinna efnameiri. Vísbending: Vikurit um viðskipti og
efnahagsmál, 10. mars, 9. tbl., 24. árgangur, 2006: 2-4.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Ballade i Reykjavik: Avisers fremstilling af vold. Kafli í riti frá 48.
rannsóknarráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins (Nordisk
Samarbeidsråd for Kriminologi) í Reykholti, 4.-7. maí 2006:
167-173.
Fengslende kultur og forbrydelser i Island. Kafli í ráðstefnuriti,
12. Nordiske Fengselsutdanningskonferanse ”Fængslende
Kultur” sem haldin var á Hótel Selfossi, 18.-21. maí 2006:
7-13. Nordisk Netværk for Fængselsundervisning.
Gráa svæðið í viðskiptalífinu. Í Rannsóknir í félagsvísindum VII,
í ritstjórn Ingjalds Hannibalssonar 2006: 253-263.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan.
Ásamt Snorra Erni Árnasyni.
Afbrotafræði íslenskra glæpasagna. Í Rannsóknir í
félagsvísindum VII, í ritstjórn Úlfars Haukssonar 2006: 271-
279. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og
Háskólaútgáfan.
The Icelandic Government Encyclopaedia: Governments of the
World. Thomson. 2006: 227-232.
Fyrirlestrar
Ballade i Reykjavik: Avisers fremstilling af vold. Erindi haldið á
ráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins (Nordisk
Samarbeidsråd for Kriminologi) í Reykholti, 5. maí 2006.
Fengslende kultur. Erindi haldið á 12. Nordiske
fengselsutdanningskonferanse Fengslende kultur á Hótel
Selfossi, 18. maí 2006.
Crime Prevention in Iceland. Erindi haldið á Symposium in
Criminology í Stokkhólmi í Svíþjóð, 16. júní 2006.
Hidden figure of Crime in Iceland. Erindi haldið á ráðstefnu
evrópskra afbrotafræðinga (European Society of
Criminology) í Tübingen, Þýskalandi, 29. ágúst 2006.
Afbrotafræði íslenskra glæpasagna. Erindi haldið á sjöundu
ráðstefnu Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands,
Þjóðarspeglinum, 27. október 2006.
Eðli vímuefnaneyslu í samtímanum. Erindi á ráðstefnu á vegum
Háskólans á Akureyri og fleiri aðila þann 28. apríl 2006.
Dulin afbrot á Íslandi. Erindi haldið á opnum fyrirlestri við
Háskólann á Akureyri, 3. mars 2006.