Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Side 12
12
and resilience. 4.-7. okt. 2006, Reykjavík. [Boðserindi á
heildarfundi (plenum)].
Ritstjórn
Heilbrigði og heildarsýn: Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu.
Ritstjórn ásamt aðstoðarritstjóra Halldóri Sig.
Guðmundssyni. Reykjavík, Háskólaútgáfan og
Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd. 364 bls. [19
ritrýndar greinar og níu óritrýnd erindi].
Fræðsluefni
Réttarfélagsráðgjöf – ný námslína við Háskóla Íslands.
Morgunblaðið, 11. mars 2006, bls. 42.
Ætlar þú að stofna fjölskyldu? Fréttablað Eflingar – stéttar-
félags, 11 (6), nóv. 2006, bls. 30-31. [Grein byggð á viðtali].
Hagir foreldra – hamingja barna. Erindi á málþingi Félags
ábyrgra feðra. „Feður í samfélagi nútímans“, Hótel
Nordica, 12. nóv. 2006.
Sigurveig H. Sigurðardóttir lektor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Aldraðir innflytjendur. Vaxandi hópur í íslensku samfélagi.
Tímarit félagsráðgjafa, 1. árg. 2006, bls. 55-62).
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
Viðhorf til aldraðra. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í
félagsvísindum VII. Félagsvísindadeild. Þjóðarspegill.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan,
bls. 225-234.
Aldraðir – fræðin og framtíðin. Í Sigrún Júlíusdóttir og Halldór
Sig. Guðmundsson (ritstj.), Heilbrigði og heildarsýn.
Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu. Háskólaútgáfan og
Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd, bls. 259-270.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Viðhorf eldra fólks. Rannsókn á viðhorfi og vilja aldraðra sem
búa í heimahúsum. Rit í ritröð um rannsóknarverkefni á
sviði félagsráðgjafar. Rannsóknasetur í barna - og
fjölskylduvernd, 2006. 34 bls. ISBN: 9979-70-231-1.
Ábendingar faghóps sem heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra fól að skoða hvernig bæta megi
geðheilbrigðisþjónustu við aldraða. Átti sæti í faghópi um
geðheilbrigðisþjónustu við aldraða, sem skipaður var af
heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra þann 8. desember
2005. Hópurinn skilaði greinargerð til ráðherra þann 30.
mars 2006. Höfundar: Faghópurinn. 6 bls.
Hvar þrengir að? Könnun á stöðu þeirra sem minnst mega sín í
íslensku samfélagi. Skýrsla gefin út af Rauða krossi
Íslands. Höfundar: Guðrún M. Guðmundsdóttir, Helga G.
Halldórsdóttir, Sigrún Árnadóttir, Kristján Sturluson,
Sigurveig H. Sigurðardóttir, Laufey Gunnlaugsdóttir, Geir
Gunnlaugsson og Jón Sæmundur Sigurjónsson
(vinnuhópur). 36 bls.
Fyrirlestrar
Viðhorf til aldraðra. Fyrirlestur á ráðstefnu félagsvísindadeildar
Háskóla Íslands, Þjóðarspegli, 27. október 2006.
Older people: needs and wishes. Erindi flutt á 18. norrænu
öldrunarráðstefnunni í Jyväskylä, Finnlandi, 29. maí 2006.
Ráðstefnan var haldin af norrænu
öldrunarfræðafélögunum.
Er heima best? Fyrirlestur á málþingi félagsmálastjóra um
félagslega heimaþjónustu, 23. nóvember 2006.
Viðhorf til þjónustunnar. Erindi á málþinginu Fyrir hvert annað
sem haldið var á vegum Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar í
Reykjavík, 5. apríl 2006.
Að búa heima, hvað þarf til? Erindi á ráðstefnu
Öldrunarfræðafélags Íslands og Endurmenntunar Háskóla
Íslands, 2. mars 2006.
De äldres situation i Island. Erindi um aðstæður aldraðra á
Íslandi fyrir starfsfólk við Háskólann í Jönköping, 12. júní
2006.
Veggspjald
Developing the Nordic Interdisciplinary master programme in
Gerontology. Kynnt á 18. norrænu öldrunarráðstefnunni í
Jyväskylä, Finnlandi, í maí 2006. Ráðstefnan var haldin af
norrænu öldrunarfræðafélögunum. Höfundar: Uotinen, V.,
Lyyra T.-M., Parkatti, T., Sigurdardottir, S., Ågren, M.
Steinunn Hrafnsdóttir lektor
Grein í ritrýndu fræðiriti
2006. Sjálfboðastörf á Íslandi. Þróun og rannsóknir. Tímarit
félagsráðgjafa 1,43-54.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
2006. Af hverju vinnur fólk sjálfboðastörf? Í Úlfar Hauksson
(ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII. Reykjavík:
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, bls. 235-244.
Steinunn Hrafnsdóttir og Anna Rós Guðmundsdóttir. (2006).
Handleiðsla og stuðningur á vinnustöðum í Sigrún
Júlíusdóttir og Halldór Guðmundsson (ritstj.), Heilbrigði og
heildarsýn, bls. 285-295. Reykjavík, Háskólaútgáfan.
2006. The Icelandic voluntary sector. Development of research. Í
Aila-Leena Matthies (ed.), Nordic civic society
organizations and the future of welfare services. A model
for Europe? Bls. 194-211. TemaNord: 517. Copenhagen:
Nordic Council of Ministers.
2006. Iceland. Overview of research. Appendix 2. Most central
research. Í Aila-Leena Matthies (ed.), Nordic civic society
organizations and the future of welfare services. A model
for Europe? Bls. 129-136. TemaNord: 517. Copenhagen:
Nordic Council of Ministers.
Fræðileg skýrsla
Steinunn Hrafnsdóttir og Sigrún Jónsdóttir (2006). ENQUASP.
Self-evaluation report. Department of Social Work, Faculty
of Social Sciences. University of Iceland.
Fyrirlestrar
2006 (október). Af hverju vinnur fólk sjálfboðastörf? Fyrirlestur
haldinn á Þjóðarspeglinum 2006. Rannsóknir í
félagsvísindum VII. Háskóli Íslands.
2006 (maí). Sjálfboðastörf á Íslandi. Rannsóknarniðurstöður.
Erindi haldið fyrir starfsfólk og stjórnendur Rauða kross
Íslands.
Ritstjórn
Í íslenskri ritstjórn tímaritisins Nordisk socialarbeid. Tidsskrift
for socialarbeidere i Norden, 20056. 25. árgangur.
Universitetsforlaget. Fjögur til fimm tölublöð á ári. Um er
að ræða ritrýnt tímarit. Vinna íslenskrar ritstjórnar felst í
ritrýni og vali íslenskra greina í tímaritið.
Kynjafræði
Þorgerður Einarsdóttir dósent
Bókarkafli og kafli í ráðstefnuriti
Kynjakerfið. Úrelding í augsýn eða viðvarandi kynjahalli? í
Rannsóknir í félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í
október 2006 (ritstj. Úlfar Hauksson), bls. 445-456.