Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Qupperneq 13
13
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan,
Reykjavík.
On different tracks: “The gendered landscape of educational and
occupational paths among European graduates” í Careers
of University Graduates. Views and Experiences in
Comparative Perspectives (Ulrich Teichler ritstj.), bls.185-
210. Dordrecht, Kluwer Academic Publishers.
Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir
Mælistikur á launajafnrétti á Norðurlöndum. Lokaskýrsla
verkefnisins „Mælistikur á launajafnrétti“. Ásamt Lilju
Mósesdóttur, Andreu G. Dofradóttur, Kristjönu Stellu
Blöndal, Einari Mar Þórðarsyni og Sigurbjörgu Ásgeirs-
dóttur. Akureyri, Jafnréttsstofa. Febrúar 2006. [25 bls.].
http://www.jafnretti.is/D10/_Files/Isl_samantekt_april_05_
2006.pdf.
Evaluating Equal Pay in the Nordic Countries. Final report of the
project „På sporet av likelön – Evaluating Equal Pay –
Mælistikur á launajafnrétti. Ásamt Lilju Mósesdóttur,
Andreu G. Dofradóttur, Kristjönu Stellu Blöndal, Einari Mar
Þórðarsyni og Sigurbjörgu Ásgeirsdóttur. Akureyri,
Jafnréttisstofa. Mars 2006. [180 bls.].
http://www.jafnretti.is/D10/_Files/Likelon-lokaeintak.pdf.
Sports Media and Stereotypes. Women and Men in Sports and
Media. A supplement to the final report from the external
evaluator. EU Project nr. VS/2004/0275. Center for Women’s
Studies and Gender Research, University of Iceland. March
2006 [Matsskýrsla vegna Evrópusambandsverkefnisins
“Sports Media and Stereotypes”, [9 bls.].
Fyrirlestrar
‘Old’ or ‘new’ professionalism in the Icelandic health care
system? Erindi á alþjóðlegri málstofu í Victoria-háskóla í
British Columbia í Kanada: “Comparative Perspectives on
Gender, Health Care Work and Social Citizenship Rights”,
28.-30. apríl 2006. Skipuleggjendur Cecilia Benoit og Helga
Hallgrímsdóttir, University of Victoria, BC, Kanada.
Equality Discourses at Cross-Roads. Gender Equality vs.
Diversity ásamt Þorgerði Þorvaldsdóttur. Erindi á 6.
Evrópsku kynjafræðiráðstefnunni (6th European Gender
Research Conference Gender and Citizenship in a
Multicultural Context). Women’s Studies Centre, University
of Lodz, Póllandi, 31. ágúst-1. september 2006.
Valdinu kippir í kynið: Inntak og þróun kynjakerfisins á Íslandi
Þjóðarspegillinn, sjöunda ráðstefna um rannsóknir í
félagsvísindum, 27. október 2006.
Hvernig líður lækninum mínum? „Möguleikar og hindranir
læknastéttarinnar frá sjónarhóli okkar hinna“. Erindi á
Læknadögum í málstofunni „Umgjörð og heilsa í starfi
lækna – HOUPE-læknarannsóknin“, 19. janúar 2006.
Konum sjálfum að kenna? Erindi á ráðstefnunni „Tengslanet III
– Völd til kvenna“, Viðskiptaháskólanum að Bifröst, 2. júní
2006.
Þær heimtuðu hærra kaup... „Lærum af Bríeti“. Erindi á
málþinginu „Arfur Bríetar 150 árum síðar“, Háskóla
Íslands, 29. september 2006.
Kynjakerfið: Úrelding í augsýn eða viðvarandi kynjahalli? Erindi
á ráðstefnu Hjallastefnunnar „Í átt til jafnréttis stúlkna og
drengja“, Hótel Selfossi, 20. október 2006.
Klisjur og goðsagnir um jafnrétti. Erindi á janúarráðstefnu
Kvenréttindafélags Íslands, 27. janúar 2006 í Reykjavík.
Kynjamyndir í skólastarfi. Erindi í Salaskóla í Reykjavík, 1.
febrúar 2006.
Byrjar nú þetta kynjakjaftæði. Erindi á námstefnunni
„Auglýsingar – meiriháttar jafnréttismál“, 5. apríl 2006.
Paternity Leave in Iceland. Fyrirlestur við Victoria-háskóla í British
Columbia í Kanada í boði The Beck Trust, 24. apríl 2006.
Kynjamyndir í skólastarfi. Fyrirlestur í Borgarholtsskóla, 10.
febrúar 2006.
Jafnrétti er fyrir alla. Erindi á Landsfundi jafnréttisnefnda
sveitarfélaga í Reykjavík, 18. febrúar 2006.
Hvar stöndum við? Erindi á fundi Femínistafélags Íslands, 7.
febrúar 2006.
Kynjamyndir í skólastarfi. Fyrirlestur fyrir Eta-deild Delta,
Kappa, Gamma, samtök kvenna í fræðslustörfum, 14.
febrúar 2006.
Þátttaka nemenda í umræðum í Uglunni/Web-CT. Erindi í
málstofu Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands, 29. mars
2006.
Vinnumenning og kynjasamskipti í ljósi hnattvæðingar. Erindi á
Samdrykkju Samfélagsins, fundi Félags framhaldsnema
við félagsvísindadeild, 30. mars 2006.
Femínismi fyrir ágætismenn – lokatakmark jafnrétti. Erindi á
fundi Loka, félagi ágætismanna, 1. apríl 2006.
Hvers kyns vísindi? Erindi á Vísindakaffi RANNÍS, 19.
september 2006.
Kynjakerfið: Feðraveldi á undanhaldi eða lífsseigasta
yfirráðakerfið? Erindi á Félagsvísindatorgi Háskólans á
Akureyri, 20. september 2006.
Mannfræði
Gísli Pálsson prófessor
Grein í ritrýndu fræðiriti
Helgason A, Palsson G, Pedersen HS, Angulalik E, Gunnars-
dottir ED, Yngvadottir B, Stefansson. K (2006). mtDNA
Variation in Inuit Populations of Greenland and Canada:
Migration History and Population Structure. American
Journal of Physical Anthropology. 2006, 130: 123-134.
Bókarkaflar
2006. Nature and Society in the Age of Postmodernity. Í Aletta
Biersack og James Greenberg (ritstj.), Reimagining
Political Ecology. Durham, NC: Duke University Press, bls.
70-93.
2006. Appropriating Family Trees: Genealogies in the Age of
Genetics. Í Franz von Benda-Beckmann, Keebet Benda-
Beckmann og Melanie G. Wiber (ritstj.), Changing
Properties of Property. New York, Berghahn Books, bls.
309-329.
Fyrirlestrar
2006. Genomic Anthropology: Coming in From the Cold.
Ráðstefna um Language and Genes in East Asia/Pacific.
Uppsölum, 12.-13. desember.
2006. The Marsh of Modernity: Icelandic Wetlands. Annual
Meeting of the American Anthropological Association. San
Jose, 15.-18. nóvember.
2006. The Rise and Fall of a Biobank: The Icelandic Case.
Ráðstefna um Biobank Governance in Comparative
Perspective. University of Vienna, Department of Political
Science. Vienna, 18. júní.
2006. Frumbyggjar og framandleiki: Vilhjálmur Stefánsson á
norðurslóðum. Ráðstefna um frumbyggja Kanada.
Salurinn, Kópavogi, 21. október.
2006. Inuit Genetic History. European Science Foundation
ráðstefna um Histories From the North. Scott Polar
Research Institute, Cambridge University, 14.-17. október.
2006. The Marsh of Modernity: A Biography of Wetlands.
Ráðstefna um Ímyndir norðursins. Reykjavík. Iðnó.
Reykjavíkurakademían, 24.-26. febrúar.
Sensi/able Birthmarks: The Landscapes of the Body. Keynote-
erindi. Listahátíð Reykjavíkur, 1. júní 2006.
Fræðsluefni
2006. Genomic Space. Summer School: The Genomic Society.