Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 20
20
Greinar í ritrýndum fræðiritum
(Ólafur Þ. Harðarson, meðhöf.). “Iceland”. European Journal of
Political Research 45: 1128-1131
Pólitískar stöðuveitingar á Íslandi. Stjórnmál og stjórnsýsla, 2.
árg. 2006, bls. 1-26.
Sjálfstæði ráðherra og þingræðisreglan. Stjórnmál og
stjórnsýsla, 2. árg. 2006, bls. 152-164.
Kafli í ráðstefnuriti
Ráðherraáhætta. Rannsóknir í félagsvísindum VII,
félagsvísindadeild (Úlfar Hauksson ritstj.). Reykjavík,
Félagsvísindastofnun, bls. 661-672.
Fyrirlestrar
Patronage and Public Appointments in Iceland European
Consortium for Political Research (ECPR), Joint Sessions,
26.-29. apríl 2006, Nikósíu á Kýpur.
Ráðherraáhætta. Þjóðarspegillinn 2006: Ráðstefna haldin við
Háskóla Íslands um Rannsóknir í félagsvísindum VII., 27.
okt. 2006.
Á veikum þræði? Tengsl ráðuneyta og stofnana. Ráðstefna
Félags stjórnsýslufræðinga og Félags forstöðumanna
ríkisstofnana um Samskipti stofnana og ráðuneyta,
miðvikudaginn 15. nóv. 2006 á Grand Hótel.
Ritstjórn
Stjórnmál og stjórnsýsla, 2. árg. 2006. Tvö eintök birtust á vef
tímaritsins (www.stjornmalogstjornsysla.is) á árinu en
efninu er einnig safnað saman í eina prentaða útgáfu í
árslok.
Hannes H. Gissurarson prófessor
Fræðilegar greinar
Hvers vegna hlaut Gunnar Gunnarsson ekki Nóbelsverðlaunin
1955? Þjóðmál, 3. hefti, 2. árg. 2006. Bls. 24-29.
Gunnar Gunnarsson var ekki nasisti. Þjóðmál, 4. hefti, 2. árg.
2006. Bls. 45-48.
Minningabrot um Milton Friedman. Þjóðmál, 4. hefti, 2. árg.
2006. Bls. 75-83.
Bókarkafli
Halldór Kiljan Laxness í íslenskum bókmenntum. Afmælisrit
Arnórs Hannibalssonar. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2006.
Fræðileg skýrsla
Þróunaraðstoð eða frjáls viðskipti. Fyrir
Þróunarsamvinnustofnun Íslands. 4 bls. [Fyrirhuguð
birting í bók frá stofnuninni].
Ritdómur
Bæta bókmenntir heiminn? Árni Bergmann: Listin að lesa.
Þjóðmál, 2. hefti, 2. árg. 2006. Bls. 95-96.
Fyrirlestrar
The Politics of Property Rights. Advances in Property Rights
Based Fisheries Management. RSE (Rannsóknastofnun í
samfélags- og efnahagsmálum). Reykjavik, 27-28 August
2006.
The Icelandic Economic Miracle. Instituto Liberal, Rio de
Janeiro, 20. mars 2006.
Til varnar eignarrétti. Sumarháskóli RSE (Rannsóknastofnun í
samfélags- og efnahagsmálum), Bifröst, 9. júlí 2006.
Ritstjórn
Ný félagsrit. Ásamt dr. Friðrik H. Jónssyni.
Afmælisrit Arnórs Hannibalssonar. Ásamt dr. Guðmundi Heiðari
Frímannssyni og dr. Erlendi Jónssyni.
Fræðsluefni
Friedman og frjálshyggjubyltingin. Lesbók Morgunblaðsins, 16.
desember 2006.
Forsendur frjálshyggjubyltingarinnar. Vísbending, jólahefti
2006.
Hvað varðar mestu í lífinu? Freeport-klúbburinn, Reykjavík, 19.
október 2006.
Gunnar Gunnarsson og Nóbelsverðlaunin. Morgunblaðið, 4.
janúar 2006.
Kjartan G. Magnússon. Minningarorð. Morgunblaðið, 20. janúar
2006.
Misskilningur hæstaréttarlögmanns. Morgunblaðið, 6. október
2006.
Milton Friedman: Jötunn í dvergsham. Morgunblaðið, 18.
nóvember 2006.
Missögn enn leiðrétt. Morgunblaðið, 4. desember 2006.
Með sverði eða verði. Fréttablaðið, 3. janúar 2006.
Ísland fríhöfn! Fréttablaðið, 17. janúar 2006.
Stærri sneiðar af stærri köku. Fréttablaðið, 3. febrúar 2006.
Skattahækkunarbrella Stefáns Ólafssonar. Fréttablaðið, 17.
febrúar 2006.
Samþykki og umburðarlyndi. Fréttablaðið, 3. mars 2006.
Krónunni kastað? Fréttablaðið, 17. mars 2006.
Vinátta og hagsmunir. Fréttablaðið, 31. mars 2006.
Draumurinn getur ræst. Fréttablaðið, 26. maí 2006.
Orð eru til alls fyrst. Fréttablaðið, 9. júní 2006.
Galbraith látinn. Fréttablaðið, 12. maí 2006.
ESB og atvinnulífið. Fréttablaðið, 28. apríl 2006.
Umhverfisbætur eða umhverfisvernd? Fréttablaðið, 23. júní 2006.
Þreytt andlit og slitnar tuggur. Fréttablaðið, 7. júlí 2006.
Forseti hægri manna. Fréttablaðið, 14. júlí 2006.
Bætum kjör láglaunafólks. Fréttablaðið, 21. júlí 2006.
Skattvik annað en skattsvik. Fréttablaðið, 28. júlí 2006.
.. þá leitar hún út um síðir. Fréttablaðið, 4. ágúst 2006.
Ekkert áhyggjuefni. Fréttablaðið, 11. ágúst 2006.
Hryðjuverkavarnir. Fréttablaðið, 18. ágúst 2006.
Stjórnarsamstarfið. Fréttablaðið, 25. ágúst 2006.
Sjálfstýring á miðunum? Fréttablaðið, 1. september 2006.
Hagkvæmari heilsugæslu. Fréttablaðið, 8. september 2006.
Frelsi til þróunar. Fréttablaðið, 15. september 2006.
Menning og markaðshyggja. Fréttablaðið, 22. september 2006.
Fleipur eða fölsun? Fréttablaðið, 6. október 2006.
Upplýsingamengun. Fréttablaðið, 13. október 2006.
Fagnaðarefni. Fréttablaðið, 20. október 2006.
Heimur batnandi fer. Fréttablaðið, 27. október 2006.
Sigurstranglegur listi. Fréttablaðið, 3. nóvember 2006.
Rousseau í stað Marx. Fréttablaðið, 10. nóvember 2006.
Kalda stríðið sögunnar. Fréttablaðið, 17. nóvember 2006.
Vísindi eða iðnaður? Fréttablaðið, 24. nóvember 2006.
Tvískinnungur. Fréttablaðið, 1. desember 2006.
Skynsamlegt frumvarp. Fréttablaðið, 8. desember 2006.
Kapítalismi og ójöfnuður. Fréttablaðið, 15. desember 2006.
Jólin eru ekki ókeypis. Fréttablaðið, 22. desember 2006.
Jöfnuður hefur aukist. Fréttablaðið, 29. desember 2006.
Sakna Davíðs. Hér og nú, 23. mars 2006. Viðtal.
Hádegisviðtalið. Stöð tvö, 26. mars 2006. Viðtal.
Hádegisviðtalið. Stöð tvö, 6. júní 2006. Viðtal.
Hádegisviðtalið. Stöð tvö, 19. september 2006. Viðtal.
Barist gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaunin.
Fréttablaðið, 20. september 2006. Viðtal.
Gunnar kom miklu sterkar til greina en áður hefur verið talið.
Morgunblaðið, 22. september 2006. Viðtal.
Vill kanna hvort jafnræðisregla hafi verið brotin. Fréttablaðið,
30. september 2006. Viðtal.
Grass: Sáttin fleyguð. Lesbók Morgunblaðsins, 19. ágúst 2006.
Viðtal.
Silfur Egils. Stöð tvö, 10. desember 2006. Viðtal.
Málaferlin kostuðu 8 milljónir. Fréttablaðið, 9. desember 2006.
Viðtal.