Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 24

Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Page 24
24 in the Nordic countries and how should they be interpreted? A paper given at a NIFU STEP in Oslo. March 20th 2006. 2006.5. The characteristics of the patterns of higher educational expansion in the Nordic countries and a possible interpretation. A paper given at a seminar on policy and planning in higher education. University of Oslo, March 16th 2006. 2006.4. Börn og leikskólar í ýmsum löndum. Erindi flutt á ráðstefnu um stöðu barna í íslensku þjóðfélagi, 3. mars 2006. Hve glöð er vor æska? 2006.3. Um fjölbreytni í skólastarfi. Erindi flutt á málþingi sjálfstæðra skóla, 28. janúar 2006. Fjölbreyttir skólar – fleiri möguleikar. 2006.2. Hvernig passar framhaldsskólinn inn í skólakerfið? Erindi flutt á opnum fundi Samfylkingarinnar um stúdentsprófið. Er stytting skerðing?, 28. janúar 2006. 2006.1. Um stöðu framhaldsskólans í skólakerfinu. Erindi flutt á ráðstefnu Heimdallar um menntamál, 21. janúar 2006. Ritstjórn Situr í ritstjórn tímaritsins: Tímarit um menntarannsóknir. Sjá http://www.fum.is/timarit/utgafa031.htm. Rannveig Traustadóttir prófessor Greinar í ritrýndum fræðiritum Learning about self-advocacy from life history: A case study from the United States. British Journal of Learning Disabilities, 34, 175-80. (2006). Disability and Gender: Introduction to the Special Issue. Scandinavian Journal of Disability Research. Þemahefti um Gender and Disability, Vol 8, no. 2-3, 81-84, 2006, Taylor & Francis. Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Fatlaðir háskólastúdentar. Í Úlfar Hauksson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VII (2006). Reykjavík: Félagsvísindastofnun og Háskólaútgáfan, bls. 315-326. Inngangur: Skipta fræðin máli? Í R. Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði, bls. 7-9, (2006). Reykjavík, Háskólaútgáfan. Í nýjum fræðaheimi: Upphaf fötlunarfræða og átök ólíkra hugmynda. Í Rannveig Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði, bls. 13-36. (2006). Reykjavík, Háskólaútgáfan. Frá umbótarannsóknum til fræðilegrar fágunar: Þróun fötlunarrannsókna á Norðurlöndum. Í Rannveig Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði, bls. 81-103. (2006). Reykjavík, Háskólaútgáfan. Fötlunarrannsóknir: Áherslur og álitamál í rannsóknum með fötluðu fólki. Í Rannveig Traustadóttir (ritstj.), Fötlun: Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði, bls. 196-210. (2006). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Resilience and resistance in the life histories of three women with learning difficulties in Iceland. Í D. Michell, R. Traustadóttir, R. Chapman, L. Townson, N. Ingham, S. & Ledger (ritstj.), Exploring experiences of advocacy by people with learning disabilities: Testimonies of resistance, bls. 54-67. (2006). London: Jessica Kingsley. Guðrún V. Stefánsdóttir og Rannveig Traustadóttir. Fyrirlestrar Samarbeid og konflikter i forskning om funksjonshemming. Erindi flutt á ráðstefnuni „Forskning om funksjonshemming“ sem haldin var við Nationalt documentasjonssenter for personer med nedsatt funsjonsevne. Ósló, 7. desember 2006. Forskarerfarenheter av brukarperpectiv. Erindi á norrænu ráðstefnunni “Handikappforskning i Norden – Hur skal den finansieras?”. Gautaborg, Svíþjóð, 10. nóvember 2006. Disabled students in higher education. Erindi flutt á ráðstefnunni “Disability Studies: Research and Learning” sem haldin var af Association for Disability Studies í Bretlandi, Lancaster University, 18.-20. september 2006. Resistance, gender and parenting. Erindi flutt á The 2nd European IASSID Conference (International Association for the Scientific Study of Intellectual Disabilities), Maastricht, Hollandi, 2.-5. ágúst 2006. Rannveig Traustadóttir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir. Rannveig Traustadóttir var flytjandi erindis. Lived experiences of deinstitutionalization. Erindi flutt á The 2nd European IASSID Conference (International Association for the Scientific Study of Intellectual Disabilities), Maastricht, Hollandi, 2.-5. ágúst 2006. Resistance and resilience in women’s life histories. Erindi flutt á The 2nd European IASSID Conference (International Association for the Scientific Study of Intellectual Disabilities), Maastricht, Hollandi, 2.-5. ágúst 2006. Gender and disability research in the Nordic countries. Erindi flutt á 19. ráðstefnu SDS, Society for Disability Studies (samtaka fötlunarfræðinga í USA), Hyatt Regency Bethesda, Maryland, USA. 14.-17. júní 2006. Families of disabled children: An international perspective. Erindi flutt á ráðstefnunni “Enabling Practices of Care and Support for Parents with Babies with Special Care Needs” sem haldin var við University of Newcastle, Newcastle, 15. maí 2006. Fatlaðir háskólastúdentar. Erindi flutt á ráðstefnunni ,Þjóðar- spegillinn, Ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum VII, Háskóla Íslands, 27. október 2006. Disability studies: A Nordic perspective. Opinber fyrirlestur við The Centre for Applied Disability Studies, University of Sheffield, 17. maí 2006. Ísland og umheimurinn: Fötlunarrannsóknir í alþjóðlegu ljósi. Erindi flutt á stofnfundi Félags um fötlunarrannsóknir, 23. nóvember 2006, Gullhömrum, Reykjavík. Geta rannsóknir og fræði stutt eflandi þjónustu? Erindi haldið á málþinginu ,,Þjónusta sem eflir: Ný sýn á þjónustu við fatlað fólk“, haldið við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri, Akureyri, 8. nóvember 2006. Börn, ungmenni og fötlun: Íslensk rannsókn á æsku og upp- vexti fatlaðra barna og ungmenna. Erindi flutt á ráðstefn- unni ,,Raddir fatlaðra barna“, haldin af Rannsóknasetri í fötlunarfræðum, félagsvísindadeild Háskóla Íslands, 3. nóvember 2006. Fötlun og samfélag – Framtíðarsýn. Erindi flutt á ráðstefnu um Downs-heilkenni, haldin af Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni og Barnaspítala Hringsins, Grand Hótel, Reykjavík 5.- 6. október 2006. Hugmyndafræði notendastýrðrar þjónustu og starfsemi mið- stöðvar um sjálfstætt líf. Erindi flutt á ráðstefnunni ,,Nýir tímar – ný sýn“ sem haldin var í tilefni af 30 ára afmæli Landssamtakanna Þroskahjálpar, Grand Hótel, Reykjavík, 27. apríl 2006. Fatlaðir háskólastúdentar og háskólasamfélagið. Erindi flutt við Háskóla Íslands á opnum fundi um fatlaða í háskólasam- félaginu. Fundurinn var haldinn á vegum Fortunu, félags um málefni fatlaðra stúdenta við HÍ, 2. mars 2006. Jafnrétti og minnihlutahópar. Erindi flutt á ráðstefnunni ,,Jafnrétti fyrir alla“, haldin af Reykjavíkurborg, Hótel Sögu, 17. febrúar 2006. Er unnt að haga fjárveitingum í málefnum fatlaðra þannig að þær efli vald og sjálfstæði þjónustuþega? Erindi flutt á ráðstefnunni ,,Málefni fatlaðs fólks í markaðssamfélaginu“, Grand Hótel, Reykjavík, 27. janúar 2006.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Ritaskrá Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaskrá Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/634

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.