Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Side 27
27
16. nóv 2006. An Invasion of Foreign Bodies. 4 x Iceland.
Seminar. Dept. of Anthropology, Universitet i Århus.
14. sept. 2006. Jónas í alþjóðlegu samhengi. „Sú þrá að nema
og þekkja...“ Sýning og málþing í Þjóðarbókhlöðu til
heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili (1856-1918) í tilefni
af því að 150 eru liðin frá fæðingu hans 4. ágúst 2006.
21. des 2006. “The Icelandic Yule”: Fyrirlestur fluttur á ensku
(tvisvar) á Þjóðminjasafni Íslands.
20. ágúst 2006. Strendur sem landamæri í íslenskri þjóðtrú.
Menningardagskrá í Strandarkirkju.
14. júni 2006. Blood, Bonding and Bad-Tempered Women: The
Icelandic Family Saga. Fyrirlestur fyrir Probus Society,
Brighton.
31. mars 2006. “Legends and Landscape”: Plenary lecture,
Social History Society Conference, University of Reading.
Valdimar Tr. Hafstein
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Spectacular Reproduction: Ron’s Angels and Mechanical
Reproduction in the Age of ART (assisted reproductive
technology), í Journal of Medical Humanities (Online First).
Theory/Policy: Introduction, í Cultural Analysis 5 (2006), 1-5
(fyrsti höfundur, meðhöfundur er Tok Thompson).
Fræðilegar greinar
Alan Dundes (1935-2005), 48-54 í Slæðingur 4(1), 2006.
Menningararfur er nýr af nálinni, Lesbók Morgunblaðsins, 8.
apríl 2006.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
The Common Heritage of Humanity, 835-845 í Rannsóknir í
félagsvísindum VII. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2006.
Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006.
Menningararfur: Sagan í neytendaumbúðum, 313-328 í Frá
endurskoðun til upplausnar. Tvær prófritgerðir, einn
formáli, þrjú viðtöl, sjö fræðigreinar, fimm ljósmyndir, einn
eftirmáli og nokkrar minningargreinar af vettvangi
hugvísinda. Reykjavík: Miðstöð einsögurannsókna og
ReykjavíkurAkademían 2006.
Fyrirlestrar
The Common Heritage of Humanity: Humankind as a Subject of
International Law, fyrirlestur á ráðstefnu American
Folklore Society í Milwaukee, Wisconsin, 18.-22. október
2006.
Folklore, Public Policy and Public Service, erindi á opinni for-
ráðstefnu um Folklore’s Futures: Scholarship and Practice
daginn fyrir ráðstefnu American Folklore Society í
Milwaukee, Wisconsin, 17. október 2006.
Sameiginleg arfleifð mannkyns. „Mótun mannkynsins sem
lögpersónu og siðveru á alþjóðavettvangi“. Fyrirlestur á
Félagsvísindaþingi, 2006. Sjá hjálagt ljósrit af grein úr
ráðstefnuritinu.
“Community as Intangible Cultural Heritage: Government in the
Vernacular”. Fyrirlestur á ráðstefnu Weatherhead Center
for International Affairs við Harvard-háskóla, 5.-6. maí
2006, um The Politics of Intangible Cultural Heritage.
Claiming Culture: Intangible Heritage Inc., Folklore©,
Traditional Knowledge™, opnunarfyrirlestur á
ráðstefnunni Prädikat “Heritage” – Perspektiven auf
Wertschöpfungen aus Kultur við Háskólann í Göttingen,
29.-30. júní 2006.
Claiming Culture: Intangible Cultural Heritage and the
Government of Community, opinn fyrirlestur 22. janúar
2006 í fyrirlestrarröð International Center for Advanced
Studies við New York University um The Politics of the
Unprivileged.
Ritstjórn
Ritstjóri alþjóðlegs ritrýnds tímarits, Cultural Analysis (ISSN:
1537-7873) ásamt Tok Thompson.
Guðfræðideild