Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Qupperneq 28
28
Arnfríður Guðmundsdóttir dósent
Grein í ritrýndu fræðiriti
Markaðsvara, morðtól eða miskunnarverk? Um kross Krists í
píslarmynd Mels Gibsons. Ritröð Guðfræðistofnunar.
Studia theologica islandica 23/2. Guðfræðistofnun –
Skálholtsútgáfan. Reykjavík. Bls. 7-41.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Gerði siðbót Lúthers konum gott? Um hugmyndir Marteins
Lúthers um konur og hlutverk þeirra. Hugvísindaþing
2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og
guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Bls. 7-14.
Ofurmennska og ofbeldi í píslarmynd Gibsons. Hugvísindaþing
2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og
guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík. Bls. 15-24.
Vonin. Í dag. Um lífið, tilveruna og trúna. Hugleiðingar 366
Íslendinga. Skálholtsútgáfan. Reykjavík.
Fyrirlestrar
Abused or Abusive? The Cross of Christ at Work in Women’s
Lives. Gender and Religion in Global Perspectives.
Relocating Agendas, Approaches and Practices in the 21st
Century. University of Copenhagen, 26.-28. október.
Ritningin sem áhrifavaldur í lífi kvenna. Hugvísindaþing í HÍ, 4.
nóvember.
Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins
í kristinni trúarhefð. Opinber fyrirlestur á vegum Rannsókna-
stofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK), HÍ, 15. febrúar.
Meira en markaðstrikk? Píslarmynd Gibsons skoðuð með
gleraugum guðfræðinnar. Guðfræðin og menningarrýnin –
málþing Guðfræðistofnunar í Öskju, 17. mars.
Fræðsluefni
Hvað er kristsgervingur í kvikmynd? Svar við spurningu á tru.is,
13. apríl.
Hvern segið þér mig vera? Pistill á tru.is, 5. apríl.
Jesús í fókus á föstu. Pistill á tru.is, 27. mars.
Postuli postulanna. Pistill á tru.is, 18. maí.
Fyrirlestur um mynd Pier Paolo Pasolini, The Gospel According
to St. Matthew á „Jesú-bíói á föstu“ í Neskirkju, 12. mars.
Kirkjan og samkynhneigð. Erindi á Örþingi í Hallgrímskirkju, 1.
nóvember.
Konurnar í Biblíunni. Námskeið í Leikmannaskóla
þjóðkirkjunnar, 24. jan.-14. febr.
Fundarstjóri á ráðstefnunni „Hjónabandið – fyrir hverja?“ á
vegum RIKK og Guðfræðistofnunar HÍ, 17. febrúar.
Hugvekja á jólasamkomu hjá starfsfólki stjórnsýslu HÍ, 15.
desember.
Hugvekja á jólasöngvum starfsfólks Háskóla Íslands í kapellu
Háskólans, 19. desember.
Viðtal á NFS um kirkju og samkynhneigð, 2. janúar.
Viðtal á NFS um Kenningarnefnd þjóðkirkjunnar, 9. janúar.
Viðmælandi Ævars Kjartanssonar í þættinum „Lóðrétt eða
lárétt“ um Lúther og konur, 15. janúar.
Morgunbænir á RÚV - Rás 1, 7. febrúar-20. febrúar.
Viðtal við Blaðið vegna fyrirlesturs um krossinn, 14. febrúar.
Viðmælandi Ævars Kjartanssonar í þættinum „Lóðrétt eða
lárétt“ um píslargöngu Krists, 9. apríl (pálmasunnudag).
Viðtal við Þorvald Friðriksson, á RÚV – Rás 1, um
Júdasarguðspjall, 15. apríl.
Viðtal um kvikmyndir og trúarstef á NFS, 20. ágúst.
Viðtal við Fréttablaðið vegna náms í guðfræðideild, 14.
september.
Einar Sigurbjörnsson prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Theology and Terminology in Roman Catholic Rites of Ordination
in the Nordic Countries. Í Rites of Ordination and
Commitment in the Churches of the Nordic Countries -
Theology and Terminology. Bls. 47-63.
Rites of Ordination of Priests and Bishops in the Evangelical-
Lutheran Church of Iceland. Í Rites of Ordination and
Commitment in the Churches of the Nordic Countries -
Theology and Terminology. Bls. 109-136. (Meðhöfundur).
Communicating the Theology of Ordination through Hymns in
the Evangelical-Lutheran Churches of Nordic Countries. Í
Rites of Ordination and Commitment in the Churches of the
Nordic Countries – Theology and Terminology. Bls. 435-450.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Ad beatam virginem. Í Brynjólfur biskup: kirkjuhöfðingi,
fræðimaður og skáld. Safn ritgerða í tilefni af 400 ára
afmæli Brynjólfs Sveinssonar 14. september 2005. Ritstj.
Jón Pálsson, Sigurður Pétursson og Torfi H. Tulinius. Bls.
64-77.
Píslarljóð í Vísnabók Guðbrands. Í Hugvísindaþing. Erindi á
ráðstefnu hugvísindadeildar og guðfræðideildar Háskóla
Íslands, 18. nóvember 2005. Ritstjórar Haraldur
Bernharðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Ragnheiður
Kristjánsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Bls. 83-98.
Guðfræði Ágústínusar. Í Ágústínus – Játningar. Íslensk þýðing
eftir Sigurbjörn Einarsson. Reykjavík 2006. Bls. 46-58.
Ritdómur
Ny islandsk disputats om Hallgrímnur Péturssons
forfatterskab. Hymnologi. Årg. 35 nr. 2. Bls. 104-105.
Fyrirlestrar
Áhrif Davíðssálma á kristna bænagjörð. Erindi á
Hugvísindaþingi, í málstofunni Áhrif Biblíunnar í menningu
og samfélagi, 4. nóvember.
Guðfræðin og dulúðin. Fyrirlestur í námskeiðinu „Dulúð og
kristin íhugun“ á vegum guðfræðideildar og
Endurmenntunar Háskóla Íslands, 11. mars 2006.
María Guðs móðir í lútherskri guðfræði. Erindi á málþingi um
Brynjólf Sveinsson í Skálholti, 26. mars 2006.
Séra Jón Steingrímsson, hirðir í neyð. Erindi á málþinginu
Eldmessa: Málþing um séra Jón Steingrímsson og
Skaftárelda, 2. apríl, í Öskju.
Sensus mysticus. Um andlega merkingu Ritningarinnar í
lútherskri guðfræði. Erindi á málþingi um Hallgrím
Pétursson og samtíð hans. Hallgrímskirkju, 28. október.
Ritstjórn
Rites of Ordination and Commitment in the Churches of the
Nordic Countries – Theology and Terminology. Editor: Hans
Raun Iversen. (Í ritstjórn (editorial committee)).
Guðfræðideild