Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2007, Síða 29
29
Fræðsluefni
Heyr, himnasmiður. Nordens äldsta psalm. Hymnologi. Nordisk
tidsskrift. årg. 35 no. 2, september 2006. Bls. 68-70.
Lutherspsalmer i trosperspektiv. Hymnologi. Nordisk tidsskrift.
Årg. 35 no. 3. Bls. 127-129.
Hjónaband – samvist – sambúð. Morgunblaðið, 21. febrúar.
[Líka birt á vefnum www.gudfraedi.is].
Psalmboksarbete i Island. Í Psalm i vår tid. Svenskt
Gudstjänstliv. Årgång 81/2006. Bls. 115-116.
Var Jesús Guð eða maður. Á vefnum www.tru.is.
Sálmar Lúthers: sálubót og trúarstyrking. Erindi á
kyrrðardögum í Skálholti, 27. janúar.
Sálmar aðventu og jóla. Fræðsluerindi á kyrrðardögum í
Skálholti, 26. nóvember.
Sálmar aðventu og jóla. Fræðslukvöld Friðarsetrinu í Holti, 13.
desember.
Áhrif Jóns helga Ögmundssonar. Erindi í Hóladómkirkju, 25.
júní (á kaþólskum degi á Hólum).
Gunnlaugur A. Jónsson prófessor
Bók, fræðirit
Through the Mirror. Reflections on the Films of Andrei
Tarkovsky. (Ritstjóri ásamt Þorkeli Á. Óttarssyni).
Cambridge Scholars Press. 262 bls.
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Nostalgía Andreis Tarkovskís skoðuð í biblíulegu ljósi. (Ritröð
Guðfræðistofnunar 22,1, 2006. Bls. 27-42.)
Móse og menningin. (Ritröð Guðfræðistofnunar 22,2, 2006. Bls.
71 -90.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Gunnlaugur A. Jónsson og Thorkell Á. Óttarsson. Introduction,
bls. 1-3 í Through the Mirror. Reflections on the Films of
Andrei Tarkovsky.
Alienation, Exile and Paradise Lost: Nostalgia Scrutinized from
a Biblical Perspective. í Through the Mirror. Reflections on
the Films of Andrei Tarkovsky. Bls. 219-237.
Fyrirlestrar
Paradísarmissir Tarkovskís – Notkun Tarkovskís á biblíulegum
stefjum í kvikmyndinni Nostalgía. (Hugvísindaþingi, 3. nóv.
2006).
„Hve fögur myndast umgjörð af fjallanna hring.“
Náttúrulýsingar í Davíðssálmum sr. Valdimars Briem.
(Hugvísindaþingi, 4. nóv. 2006).
Um Bonhoeffer og ljósmæðurnar Sífru og Púu.
(Háskólakapellunni, 9. febrúar 2006).
Móse og menningin (Málþing Guðfræðistofnunar, 17. mars
2006).
Biblíuljóð Dvoráks og áhrifasaga Saltarans. (Listahátíð í
Seltjarnarneskirkju, 20. apríl 2006).
Kvikmyndin Jesus Christ Superstar. (Erindaröð í samvinnu
Deus ex cinema, Guðfræðistofnunar og Neskirkju undir
yfirskriftinni Jesúbíó á föstu. Erindið haldið í Neskirkju, 19.
mars.)
Stríðsmenn faraós og Strandarkirkja. – Af selum og
sjávarskrímslum. (Flutt á kirkjudegi í Strandarkirkju í
Selvogi, 20. ágúst 2006).
„Í myrkrin út þín elska kallar.“ Af sálmum sr. Matthíasar
Jochumssonar. (Matthíasarþing, 11. nóv. 2006).
Ritstjórn
Ritröð Guðfræðistofnunar (í ritnefnd)
Scandinavian Journal of Old Testament Studies (í ritnefnd).
Hjalti Hugason prófessor
Greinar í ritrýndum fræðiritum
Mér finnst þetta vera hið sama sem að biðja um að sinni trú
verði eytt… Greining á alþingisumræðum um trúfrelsi
1863 og 1865. Ritröð Guðfræðistofnunar/Studia theologica
islandica. 2006:1. 22. h. Guðfræðistofnun -
Skálholtsútgáfan. Bls. 43-80.
Trúfrelsi og kirkjuskipan frá þjóðfundi til stjórnarskrár. Ritröð
Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica. 2006:2. 23.
h. Guðfræðistofnun – Skálholtsútgáfan. Bls. 91-130.
…gef beyg og trega engan griðastað. Svar Snorra Hjartarsonar
við firringunni. Andvari. Tímarit Hins íslenska
þjóðvinafélags. 131. árg. Nýr flokkur XLVIII. Hið íslenska
þjóðvinafélag. Bls. 67-96.
Frá lútherskri kirkjuskipan til almenns trúmálaákvæðis.
Hugsanleg endurskoðun á trúmálabálki
stjórnarskrárinnar. Úlfljótur. 3. tbl. 2005. 58. árg. Orator,
Félag laganema, Háskóla Íslands. Bls. 567-576.
Folkkyrka i ett multikulturellt samhälle. – En isländsk fall-
studie. Kirke, protestantisme og samfunn. Festskrift til
professor dr. Ingun M. Montgomery. Tapir, Akademisk
forlag. Bls. 325-336.
Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum
Trúfrelsi í sögu og samtíð - Jákvætt og neikvætt trúfrelsi.
Kirkjuritið. 72. árg. 1. h. 2006. Prestafélag Íslands. Sérrit: Á
sama báti. Fjölmenning og trúarbrögð. Bls. 17-23.
Kirkjuþing - forsenda þjóðkirkjuskipanar. Tilraunir til að koma
á sjálfstæðri þjóðkirkju á öndverðri 20. öld. Hugvísindaþing
2005. Erindi af ráðstefnu hugvísindadeildar og
guðfræðideildar Háskóla Íslands, 18. nóvember 2005.
Ritstj. Haraldur Bernharðsson o. a. Hugvísindastofnun
Háskóla Íslands. Bls. 155-164.
Einveldið og biskupar á dögum Brynjólfs Sveinssonar. Brynjófur
biskup: kirkjuhöfðingi, fræðimaður og skáld. Safn ritgerða
í tilefni af 400 ára afmæli Brynjólfs Sveinssonar, 14.
september 2005. Háskólaúgáfan. Bls. 161-180.
Ritdómur
Steinunn Kristjánsdóttir, The Awakening of Christianity in Ice-
land. Discovery of a Timber Church and Graveyard at Þór-
arinsstaðir in Seyðisfjörður. Gotark, Gothenburg Archaeo-
logical Thesis. Series B No 31. Gautaborg 2004. 216 bls.
Fyrirlestrar
„Enn á flóttamannsveginum.“ Biblíuleg minni í ljóðum Snorra
Hjartarsonar. Hugvísindaþing í Háskóla Íslands. Reykjavík,
3.-4. nóv. 2006.
Guðfræðin og menningarrýnin. Guðfræðin og
menningarrýnin/Málþing Guðfræðistofnunar HÍ. Reykjavík.
17. mars.
Réttindi Gyðinga á Íslandi á 19. öld. Gyðingaandúð á Íslandi.
Málþing á vegum Háskólans á Akureyri. Akureyri, 8. apríl
2006.
Jón Steingrímsson og þróun sjálfsmyndar á Íslandi.
Páskadagskrá á Kirkjubæjarklaustri 2006.
Kirkjubæjarstofa.
Trúin og hin opinbera orðræða. Kirkjan í Evrópu í deiglu 21.
aldar. Prestastefna 2006. Keflavík, 25.-27. apríl.
Guðfræðingurinn og presturinn sr. Jónas Jónasson. Sú þrá að
þekkja og nema. Málþing til heiðurs Jónasi Jónassyni frá
Hrafnagili. Landsbókasafn Íslands–Háskólabókasafn o. fl.
Reykjavík, 23. sept. 2006.
Trúfrelsi á Íslandi. Grettisakademían. Reykjavíkurakademíunni.
Reykjavík. 29. 11. 2006. Höf. og flytjandi Hjalti Hugason.
Ritstjórn
Ritröð Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica. 2005.